Hugsað upphátt

Mannskemmandi einelti

Mannskemmandi einelti

Mig langar að segja eitthvað en ég veit ekki hvað né hvort það sé viðeigandi. Ég veit þó að einelti er mannskemmandi og það þarf að ræða. Umfjöllun um einelti á www.skodun.is

Klappað fyrir dauðarefsingum

Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í...

Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?

Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?

Nokkurn veginn svona hljómar rökstuðningur Friðriks Schrams Kristskirkjuprests í Fréttablaðinu í dag. Það er ekkert að því að vera trúaður, svo lengi sem hinn trúaði iðkar ekki trú sína. Ég ítreka að trúhneigð er ekki það sama og trúariðkun. Við verðum að gera...

Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?

Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?

Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef...

Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra

Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra

Kjánatrukkur nokkur kemur ítrekað fram í fjölmiðlum og stærir sig af lögbrotum og ofbeldisverkum. Maðurinn viðurkennir fúslega að hann starfi sem handrukkari og að hann eigi nóg af peningum. Hvað gerir lögreglan við svona opinberar játningar? Yfirlýstur glæpamaðurinn...

Hamfarakenningin

Hamfarakenningin

Ég horfði á Hamfarakenninguna (The Shock Doctrine) á RÚV í gær. Hvað ætli frjálshyggjuvinum mínum finnist um það sem fram kom í þessari mynd? Allt bölvaður áróður geri ég ráð fyrir. Ég geri mér grein fyrir því að raunveruleikinn er einfaldaður í svona myndum en það er...

Fimm bækur á náttborðinu

Fimm bækur á náttborðinu

Ég ætla mér að lesa nokkrar bækur í sumar. Er búinn að vera alltof latur við að lesa undanfarið. Nú er ég með fimm bækur á náttborðinu: The Moral Landscape: How Science Can Determine Human Values eftir Sam Harris The Lights in the Tunnel: Automation, Accelerating...

Um afstæðishyggju og trúboð í skólum

Um afstæðishyggju og trúboð í skólum

Bjarni Karlsson sóknarprestur hefur skrifað enn eina greinina til að kvarta yfir tillögum sem fjalla um samskipti skóla og trúfélaga í borginni. Ég fullyrði að hann setur engin ný gagnleg rök fram í grein sinni og því óþarfi að svara henni efnislega. (Þeir sem eru...