Hugsað upphátt

Lélegur frambjóðandi hugsar upphátt

Lélegur frambjóðandi hugsar upphátt

Ástæðurnar fyrir því að ég er í framboði til stjórnlagaþings eru nokkrar. Ég tel að stjórnarskráin komi öllum við og að almenningur eigi að taka þátt í að endurskoða hana. Ég leyfi mér að líta á það sem ákveðna þegnskyldu að bjóða sig fram til stjórnlagaþings. Svo hef...

Frambjóðendur skora á RÚV

Frambjóðendur skora á RÚV

Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru flestir skráðir á sameiginlegan póstlista þar sem málefni stjórnlagaþings eru rædd. Mikil samstaða er meðal frambjóðenda á þessum lista um mörg mál og er það verulega jákvætt. Á umræddum lista hefur töluvert verið fjallað um þá...

GNARR – skemmtileg mynd, ómetanleg heimild

GNARR – skemmtileg mynd, ómetanleg heimild

Ég fór á sérstaka forsýningu myndarinnar GNARR í gær og hló úr mér lungun. GNARR er ómetanleg heimild um Besta Flokks byltinguna. Framleiðendur myndarinnar fegnu leyfi til að fylgja Jóni Gnarr eftir frá því hann bauð sig fram og alveg þar til að hann var orðinn...

Áhugaverður Þjóðfundarvefur

Áhugaverður Þjóðfundarvefur

Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hvet sem flesta til að kíkja á vef Þjóðfundar 2010 og skoða niðurstöður fundarins.  Þetta virðist hafa verið vel heppnaður fundur ef marka má ummæli þátttakenda og mér sýnist niðurstaðan vera góð. Vefur...

Kynferðisbrot hjá Vottum Jehóva þögguð niður?

Kynferðisbrot hjá Vottum Jehóva þögguð niður?

Í síðasta blaði Fréttatímans (sjá pdf útgáfu blaðsins) er fjallað um hvernig „öldungar“ í Vottum Jehóva þögguðu niður ásakanir um kynferðisbrot. Hefur þetta mál verið rannsakað? Vonandi fylgir einhver góður blaðamaður þessu máli eftir. Svona mál verður að upplýsa. Úr...

Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar

Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar

Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Hér fyrir neðan má finna lykilsetningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundinum. Ágætt innlegg fyrir komandi stjórnlagaþing. Fæ ekki betur séð en flest af því sem kom fram á Þjóðfundinum rími vel við stefnuskrá...