Ástæðurnar fyrir því að ég er í framboði til stjórnlagaþings eru nokkrar. Ég tel að stjórnarskráin komi öllum við og að almenningur eigi að taka þátt í að endurskoða hana. Ég leyfi mér að líta á það sem ákveðna þegnskyldu að bjóða sig fram til stjórnlagaþings. Svo hef...
Hugsað upphátt
Frambjóðendur skora á RÚV
Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru flestir skráðir á sameiginlegan póstlista þar sem málefni stjórnlagaþings eru rædd. Mikil samstaða er meðal frambjóðenda á þessum lista um mörg mál og er það verulega jákvætt. Á umræddum lista hefur töluvert verið fjallað um þá...
Löngu tímabær rannsókn á stuðningi Íslands við innrásina í Írak árið 2003
Þrjátíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að rannsakað verði hvernig Ísland lenti á lista „hinna viljugu þjóða“ þegar innrásin í Írak var gerð árið 2003. Ég vona svo sannarlega að tillagan verði samþykkt því það er löngu tímabært að rannsaka hvernig...
Kirkjan er fjórða valdið, önnur trúarbrögð eru hættuleg og hætt verður að halda jól og skíra börn ef ríki og kirkja verða aðskilin.
Áhugavert er að skoða afstöðu frambjóðenda til stjórnlagaþings til aðskilnaðar ríkis og kirkju á vef Þjóðkirkjunnar. Forsaga málsins er að Þjóðkirkjan sendi öllum frambjóðendum eftirfarandi bréf: ---------- Biskupsstofa fer þess visamlegast á leit við þig að þú...
GNARR – skemmtileg mynd, ómetanleg heimild
Ég fór á sérstaka forsýningu myndarinnar GNARR í gær og hló úr mér lungun. GNARR er ómetanleg heimild um Besta Flokks byltinguna. Framleiðendur myndarinnar fegnu leyfi til að fylgja Jóni Gnarr eftir frá því hann bauð sig fram og alveg þar til að hann var orðinn...
Áhugaverður Þjóðfundarvefur
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hvet sem flesta til að kíkja á vef Þjóðfundar 2010 og skoða niðurstöður fundarins. Þetta virðist hafa verið vel heppnaður fundur ef marka má ummæli þátttakenda og mér sýnist niðurstaðan vera góð. Vefur...
Kynferðisbrot hjá Vottum Jehóva þögguð niður?
Í síðasta blaði Fréttatímans (sjá pdf útgáfu blaðsins) er fjallað um hvernig „öldungar“ í Vottum Jehóva þögguðu niður ásakanir um kynferðisbrot. Hefur þetta mál verið rannsakað? Vonandi fylgir einhver góður blaðamaður þessu máli eftir. Svona mál verður að upplýsa. Úr...
Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Hér fyrir neðan má finna lykilsetningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundinum. Ágætt innlegg fyrir komandi stjórnlagaþing. Fæ ekki betur séð en flest af því sem kom fram á Þjóðfundinum rími vel við stefnuskrá...
Endurbætt tillaga um reglur gegn trúboði og trúariðkun í opinberum skólum
Mannréttindaráð Reykjavíkur lagði í dag fram endurbætta tillögu að reglum sem eiga að koma í veg fyrir trúboð og trúariðkun í opinberum skólum. Tillagan er birt í heild sinni hér fyrir neðan. Mér sýnist á öllu að þetta séu mjög góðar endurbætur. Ég skora á fólk að...
Ísland í bítið fjallar um trúboð í skólum – opið bréf
Góðan dag morgunhanar í Íslandi í bítið á Bylgjunni (Heimir, Kolbrún og Þráinn), Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir oft góðan þátt. Ég á þó til með að gagnrýna ófaglega og hlutdræga umfjöllun ykkar um tillögu Mannréttindaráðs þess efnis að trúboð og trúariðkun...