Greinar

Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina

Jól og borgaraleg ferming: Dæmisaga um bjálkann og flísina

Orðið jól er alls ekki kristilegt hugtak heldur að öllu leyti heiðið heiti sem Kristnir tóku síðar upp (stálu?) yfir hátíð sem með réttu kallast Kristsmessa. 

Heiðingjarnir sem héldu upp á jólin, löngu fyrir meinta fæðingu Jesú, gerðu sér glaðan dag 25. desember. Þeir gáfu gjafir, hengdu upp mistilteina og skreyttu tré. Kannist þið við þessar „kristnu“ hefðir?

Íslensk yfirvöld brutu líka á íslenskum aðgerðarsinnum sem tóku þátt í friðsamlegum mótmælum með Falun Gong

Íslensk yfirvöld brutu líka á íslenskum aðgerðarsinnum sem tóku þátt í friðsamlegum mótmælum með Falun Gong

Þetta voru svartir dagar í sögu Íslands þegar lýðveldið okkar breyttist í alræðisríki.

Ljóst er að lögreglan og yfirvöld brutu lög í þessum aðgerðum. Markmið þeirra var ekki að vernda leiðtoga Alþýðuveldisins Kína gegn einhverju ofbeldi. Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að hann tæki eftir mótmælendum. Aðalhlutverk lögreglunnar var að skyggja á mótmælendur auk þess sem stjórnvöld hnepptu fjölmarga Falun Gong liða í stofufangelsi í Reykjanesbæ. 

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Flöt skattalækkun er ósanngjörn

Það er einfaldlega léleg nýting á opinberum fjármunum að láta fólk sem á pening fá meiri pening. Heilbrigð skynsemi, mannúð og já líka hagfræðin segir að það sé mun betra að bæta kjör þeirra verst stöddu.

Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi

Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi

Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi er ekki aðeins mannúðlegt heldur einnig líklegt til að draga úr kostnaði til lengri tíma. Fólk sem er með lágar tekjur eða er í fjárhagsvanda af einhverjum ástæðum getur oft ekki lagt út fyrir læknisheimsóknum og lífsnauðsynlegum lyfjum....

Dæmum ekki

Dæmum ekki

Sum lyf eru lífsnauðsynleg. Þegar fólk með líkamlega sjúkdóma þar lyf sýna allir því skilning. Fólk með geðræna sjúkdóma eða ADHD þarf líka oft lyf sem eru þeim lífsnauðsynleg. Þá birtast oft fordómar hjá almenningi og stundum einnig frá fagfólki. Ástæðan er oft sú að...

Á að banna umskurð drengja?

Á að banna umskurð drengja?

Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...

Frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju samþykkt

Frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju samþykkt

Samkvæmt nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Stundina vill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju rétt eins og komið hefur fram í skoðanakönnunum undanfarna áratugi. 75,5 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja aðskilnað ríkis og kirkju. 70,1 prósent kjósenda...

Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu

Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera...

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum

Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...