Greinar

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember

Ef þú styður fullt trúfrelsi og veraldlegt samfélag hvet ég þig til að skrá þig í lífsskoðunarfélagið Siðmennt hjá Þjóðskrá fyrir 1. desember næstkomandi. Fjöldi meðlima 1. desember ákvarðar hversu mikið félagið fær í sóknargjöld. Siðmennt er eina félagið sem fær...

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu

Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á kirkjuþingi á laugardaginn staðfestir að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur frelsisins fyrir fimmaura.  Rétt eins og margir aðrir talsmenn flokksins virðist ráðherrann ekki skilja hugtakið trúfrelsi eða vera...

Vísindi og kukl

Vísindi og kukl

Svanur Sigurbjörnsson, læknir, birti ágætan fyrirlestur sinn um hjávísindi í heilbrigðisþjónustu hér á Skoðun fyrir nokkrum dögum. Eins og alltaf bregðast einhverjir illa við og benda á að læknar og lyfjafyrirtæki geti líka haft rangt fyrir sér og að sum úrræði...

Af hjálækningum og kukli

Af hjálækningum og kukli

Í dag flutti ég fyrirlestur í upphafstíma Fræðadaga Heilsugæslunnar sem haldinn er á Grand Hótel í dag og á morgun. Erindið var um hjálækningar og kukl (sem er ekki það sama) og hvernig staðan er í dag í þeim málum hérlendis.  Einnig um það hvað megi gera til að...

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Mikið er fjallað um slæma stöðu Landspítalans. Sagt er að „allir“ hafi skilning á ástandinu og vilji forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins. Það er lygi, eins og er augljóst ef maður les fjárlagafrumvarpið eða hlustar á suma fulltrúa stjórnarflokkanna. Það sorglega...

Helvítis fjórflokkurinn

Helvítis fjórflokkurinn

Fólk er þreytt og pirrað. Ég skil það mjög vel. En ég er aðallega orðinn þreyttur á gagnslausri umræðu um stjórnmál og stjórnmálamenn. Það er sem dæmi vitagagnslaust að tala um „helvítis fjórflokkinn“ enda  er það kjaftæði að allir „gömlu“ stjórnmálaflokkarnir séu...

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hækkun fjárhagsaðstoðar til atvinnulausra  í Reykjavík hafi verið ein allra stærstu mistök núverandi meirihluta í borginni. „Með slíkri aðgerð var í raun óumflýjanlegt að þeir sem eru á lægstu launum sjái lítinn tilgang í...

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Hugmyndin um Læknavísindakirkjuna er skemmtileg en um leið óframkvæmanleg. Fyrst og fremst er hugmyndin þó dæmi um grátlega meðvirkni fólks með ríkisstjórn sem hugsar fyrst og fremst um hagsmuni hinna ríku. Það hefði verið tiltölulega einfalt að efla Landspítalann og...