Sigurður Hólm Gunnarsson

Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Fólk sem lengi hefur verið í forréttindastöðu í samfélaginu á það til að tapa áttum. Það skilur ekki jafnrétti af því það er með bilaðan hallamæli af áralöngu óréttlæti. Fólk getur orðið svo vant forréttindum sínum að það upplifir hvert skref í átt að jafnrétti sem...

Minningargrein um afa minn Sigurð Hólm Þórðarson

Minningargrein um afa minn Sigurð Hólm Þórðarson

Morgunblaðið birti ekki minningargreinar um afa í dag eins og óskað hafði verið eftir. Ég birti því mína grein hér. Sigurður Hólm Þórðarson, afi minni, verður jarðsunginn frá Guðríðarkirkju í Grafarholti í dag, miðvikudaginn 6. ágúst, klukkan 15:00. Afi minn, nafni og...

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Í gær voru þrjú ár liðin frá því 69 ungmenni voru myrt í Útey. Átta til viðbótar létu lífið í sprengjuárás í Osló. Mikilvægt er að við gleymum aldrei þessum hræðilega atburði en ekki síður að við reynum að læra af honum. Fordómar, ranghugmyndir og hræðsluáróður...

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

  Ef marka má málflutning sumra stjórnmálamanna er ég bæði ofbeldismaður og eineltishrotti vegna þess að ég leyfi mér að gagnrýna málflutning fólks í valdastöðum. Undanfarið hefur verið í tísku að kalla eðlilega gagnrýni einelti og nýverið fannst Sigmundi Davíð...

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, birti áðan „hugrenningar“ sínar um moskumálið svokallaða á Fésbókarsíðu sinni. Þessi meistari rökhyggjunnar skrifar tveggja blaðsíðna pistil þar sem hann velur að svara ekki...

Lausnin er veraldlegt samfélag

Lausnin er veraldlegt samfélag

Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í taugarnar á þér? Viltu berjast gegn kúgun kvenna og...

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Fyrir þessar kosningar hef ég tekið eftir því að fjölmiðlar taka lýðræðishlutverk sitt misalvarlega. Sem dæmi hefur Fréttablaðið ítrekað „sleppt“ því að ræða við fulltrúa Dögunar í umfjöllun sinni um komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Ég veit reyndar fyrir...