Nú er verið að skora á einstaklinga sem þurfa ekki á neinni „skuldaleiðréttingu“ að halda en fá hana samt til að „gefa“ Landspítalanum leiðréttinguna. Vissulega falleg hugsun en er því miður ekkert annað en brjáluð meðvirkni með kerfinu (rétt eins og hugmyndin um...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Ég er reiður!
Stjórnmálamenn keppast við að segja að „leiðréttingin“ stóra sé leið yfirvalda til að bæta fólki skaðann af hruninu. Þeir tala allir um „sanngirni“ og „forsendubrest“. Ég verð agalega reiður þegar ég heyri þetta. Fátækt fólk sem á ekki og mun líklegast aldrei geta...
Hvernig getum við vitað hvað er satt? – Þannig er húmanismi!
Ég á til með að benda á ný myndbönd sem Siðmennt, félag siðrænna húmanista, hefur látið útbúa um húmanisma. Fyrsta myndbandið, Hvernig getum við vitað hvað er satt?, er komið á vefinn og má finna hér fyrir neðan. Þrjú myndönd til viðbótar verða birt fljótlega: ...
Átt þú rétt á skaðabótum vegna niðurfellingar á flugi?
Í maí á þessu ári fór ég í vinnuferð til Helsinki ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Á meðan við vorum stödd úti framfylgdu flugmenn fyrirætlun sinni að neita að vinna yfirvinnu vegna kjaradeilu við Icelandair. Það hafði þær afleiðingar að flug sem við áttum bókað heim...
Frjálslyndur afturhaldsseggur fjallar um áfengi í kjörbúðum
Ég drekk áfengi og finnst það oft gott. Ég er hlynntur lögleiðingu flestra (ef ekki allra) vímuefna, þó ég neyti þeirra ekki sjálfur, af því ég tel bannstefnuna í senn mannskemmandi og vita gagnslausa (Sjá: Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið). Samt er...
Fjallað um bréf Siðmenntar til þingmanna í Harmageddon
Ég var í viðtali í morgun í Harmageddon að ræða bréf sem Siðmennt sendi þingmönnum í síðustu viku um trúfrelsi og jafnrétti. Getur einhver verið á móti þessum tillögum?
Ert þú á móti trúfrelsi?
Ef marka má niðurstöður úr nýlegri könnun MMR til afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi virðast margir vera á móti trúfrelsi. Ert þú einn af þeim? Spurt var:„Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að eftirfarandi...
Aðförin að fátæku fólki
Alþýðusamband Íslands stendur fyrir auglýsingaherferð þessa dagana sem ber heitið: Þetta er ekki réttlátt! Þetta er þörf herferð sem ég leyfi mér að birta í heild sinni hér fyrir neðan. ASÍ kallar fjárlagafrumvarpið aðför að hagsmunum launafólks. Ég leyfi mér að...
Geðsjúkt heilbrigðiskerfi
Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Af því tilefni vil ég biðja ykkur að velta eftirfarandi staðreyndum fyrir ykkur: Árlega eru rúmlega hundrað einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús vegna sjálfskaða. Um 30 til 40 einstaklingar svipta sig lífi á...
Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur
Í gær mætti ég Brynjari í útvarpsþættinum Harmageddon þar sem við ræddum málin. Ég gerði heiðarlega tilraun til að útskýra enn og aftur fyrir þingmanninum (og aðdáendum hans) fyrir hvað Siðmennt stendur og af hverju félagið berst fyrir jafnrétti og fullu trúfrelsi.