Umræðan um tilvistarrétt Ríkisútvarpsins er áhugaverð. Sumir vilja nánast leggja ríkisfjölmiðilinn niður, aðrir vilja styrkja hann og enn aðrir gera töluverðar breytingar á starfseminni. Sjálfur hef ég nokkrum sinnum gagnrýnt RÚV og bæði verið sakaður um frjálshyggju...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði
Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...
Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi
Nú vita þeir sem hafa staðið í því að hjálpa öldruðum vini eða ættingja að komast inn á hjúkrunarheimili að það getur reynst þrautinni þyngra. Flækjustigið er allt of mikið og oft erfitt að átta sig á því hvernig nokkur maður kemst inn á hjúkrunarheimili án þess að...
Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík
Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík. Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því yfir að það megi ALDREI gerast að moska fái að rísa...
Eirarsukkið
Nú er enn ein skýrslan komin út um sukkið sem virðist vera allsráðandi í íslensku samfélagi. Sú nýjasta fjallar um hjúkrunarheimilið Eir. Ég hef áður fjallað um íslensku hrægammana sem hafa farið illa með eldri borgara. Það er vægast sagt ljótt. Í nýrri skýrslu...
„Vegferð sem endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, sem kom út í dag, virðist vera áfellisdómur yfir stofnuninni og ekki síst yfir þeim sem stjórnuðu henni og lögðu hinar pólitísku línur. „Mistök“ voru gerð sem kostað hafa þjóðina „milljarða króna og raunar er ekki...
Opinberun Brynjars Níelssonar
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, telur að það sé „enginn eðlismunur“ á því að yfirvöld skoði í leyni tölvupósta hjá saklausu fólki og að hið opinbera á Íslandi birti álagningaseðla samkvæmt lögum. Reyndar...
Jöfnuður skiptir meira máli en hagvöxtur (myndband)
Nánast allt sem skiptir máli og hefur áhrif á hamingju okkar er háð því hvort samfélagið sem við búum í er samfélag jöfnuðar eða misskiptingar. Rannsóknir sýna aftur og aftur að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður skiptir öllu máli þegar kemur að lífsgæðum...
Óundirbúin fyrirspurn um njósnir Bandaríkjamanna á íslenskum þegnum
Getur einhver þingmaður lagt fram þessa fyrirspurn? Hefur háttvirtur utanríkisráðherra sent bandarískum yfirvöldum fyrirspurn um hvort fylgst hafi verið með íslenskum þegnum með því að hlera símtöl þeirra, skoða tölvupóst eða önnur persónuleg gögn? Ef svarið er nei þá...
Sóknarprestur misskilur hugtökin trúfrelsi og veraldlegt samfélag
Sóknarpresturinn Gunnar Jóhannesson skrifar grein á visir.is í dag þar sem hann fjallar um stefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Eins og virðist vera algengt hjá prestlærðu fólki misskilur Gunnar viljandi eða óviljandi stefnu Siðmenntar og...