Sigurður Hólm Gunnarsson

Opið bréf til stjórnmálamanna um málefni barna

Opið bréf til stjórnmálamanna um málefni barna

Kæru stjórnmálamenn Ég sendi ykkur hér með stutt hvatningarbréf. Ég vil hvetja ykkur til að hugsa um og fjalla meira um málefni barna. Mér finnst þið sem sitjið á þingi eða eruð í sveitarstjórnum fjalla alltof lítið um málefni barna sem eiga erfitt og/eða búa við...

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús

„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“

Mikilvægi veraldlegra athafna Siðmenntar

Mikilvægi veraldlegra athafna Siðmenntar

Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá Siðmennt í dag er metþátttaka í borgaralegri fermingu. Þrjúhundruð börn munu fermast hjá Siðmennt árið 2014. Fjöldi fermingarbarna hefur tvöfaldast á fimm árum og þrefaldast á tíu árum. Á sama tíma hefur eftirspurn eftir...

Brynjar Níelsson svarar strámanni

Brynjar Níelsson svarar strámanni

Kæri Brynjar. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir að gefa þér tíma til svara bréfinu sem ég sendi þér í fyrradag um veraldlegt samfélag. Að því sögðu þá er ljóst að þú ert alls ekki að svara mér heldur einhverjum tilbúnum strámanni. Bréf mitt var tiltölulega skýrt...

Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina

Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina

Í dag eru 17 ár síðan vísindamaðurinn, fræðarinn og mannvinurinn Carl Sagan lést. Mér þykir því við hæfi að benda á þessa fallegu og áhrifamiklu hugvekju sem hann birti meðal annars í bók sinni Pale Blue Dot.  Titill bókarinnar vísar til þess hvernig Jörðin, heimili...

Pössum okkur á jólakúguninni

Pössum okkur á jólakúguninni

Ef taka á flest jólalög, flestar jólaauglýsingar, flestar jólamyndir og næstum alla þá umfjöllun sem fyrirfinnst í geiminum um jólin alvarlega er hægt að draga eftirfarandi ályktanir. Jólin er sá tími þar sem allir eiga að vera glaðir, kjarnafjölskyldan er saman...