Kirkjunnar mönnum verður tíðrætt að í raun og veru sé búið að koma á aðskilnaði ríkis og kirkju hérlendis. ARK-urum* eins og mér er þetta lítt skiljanlegt þar sem ég hef alltaf talið fjölda dæma um það hvernig ríkisvaldið tryggir evangelísk-lúthersku kirkjunni...
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Klofningasaga með nýju sniði
Eins og flestir aðrir sem eitthvað hafa fylgst með stjórnmálum kann ég klofningasögu vinstrimanna utan að. Það kom mér hins vegar á óvart þegar ég komst að því að í síðustu sex Alþingiskosningum hefur Sjálfstæðisflokkurinn fimm sinnum boðið fram klofinn, eða klofnað á...
Saga tveggja flokka
Allt frá því farið var að vinna í því að koma Samfylkingunni á fót hafa ýmsir talsmenn hennar valið sér breska Verkamannaflokkinn sem fyrirmynd. Samt finnst manni sem ansi margt sé ólíkt með þessum tveimur flokkum. Þar má meðal annars taka samskipti þeirra við verkalýðshreyfinguna.
Eitt land, ein þjóð, ein trúarbrögð
Í ár eru skipulögð mikil hátíðahöld til að fagna því að þúsund ár eru liðin frá kristnitökunni á Alþingi. Í allri þeirri umræðu sem hefur skapast um væntanleg hátíðahöld hefur lítið verið um að menn minnist þess að við sama tækifæri var trúfrelsi afnumið á Íslandi....
Hvað varð um fjölmiðlana?
Fjölmiðlar hafa verið nokkuð í umræðunni og auðvitað sýnist alltaf sitt hverjum. Þannig hafa sumir gagnrýnt fjölmiðla fyrir að ganga of hart fram í fréttaöflun sinni og frásögn meðan aðrir gagnrýna fjölmiðla fyrir að sinna þessu hlutverki sínu með hangandi haus. Þá hafa fjölmiðlar verið gagnrýndir fyrir að birta slúðurfréttir um stjórnmál og jafnvel að […]
Að deila við dómarann
Þegar ég var sem smápolli að byrja að fylgjast með fótbolta tókst mér eldri og reyndari mönnum að koma mér í skilning um það að ekki þýddi að deila við dómarann. Forsætisráðherra hefur nú í tvígang sýnt að hann hefur farið á mis við þennan þarfa lærdóm.
Hræðsluáróður forsætisráðherra
Davíð Oddsson, forsætisráðherra og stjórnmálamaður síðasta árs á Skoðun, hefur enn einu sinni hafið upp raust sína og talað um hættur þess að tengjast Evrópusambandinu. Kringumstæður hans voru ekki jafn pínlegar og þegar hann stóð með Jón Sigurðsson að baki sér á þjóðhátíðardaginn en ótti hans jafn ástæðulaus.
Opinber útgjöld
Þar sem ég er á kafi í próflestri hef ég haft afskaplega takmarkaðan tíma til ritstarfa. Því hef ég ákveðið að birta nokkrar stuttar tilvitnanir sem ég tek úr bókinni Public Spending eftir breska hagfræðinginn Evan Davis. Í bókinni fjallar hann um opinber útgjöld og hvernig gera megi greinarmun á hinu opinbera sem veitanda þjónustu […]
Skref í rétta átt en…
Þær breytingar sem nú er verið að gera á kjördæmakerfinu sem við búum við eru skref í rétta átt. Þetta er þó lítið skref og úrbætur á gamla kerfinu frekar en grundvallarbreytingar sem tryggja öllum landsmönnum jafnan atkvæðisrétt sem ég hef í einfeldni minni talið fremur eftirsóknarverðan kost.
Kostnaðarsöm afglöp stjórnmálamanna
Út um gluggann á skrifstofu minni í miðbæ Reykjavíkur sé ég það ráðuneyti sem verst hefur verið stjórnað undanfarna áratugi. Landbúnaðarráðuneytið. Að baki því, og í hvarfi frá mér, er annað ráðuneyti sem hefur einnig verið undir fremur dapurri stjórn. Sjávarútvegsráðuneytið.