Ég er einn þeirra sem bregður ansi oft þegar Visa-reikningurinn kemur inn um lúguna og ég sé að ég hef stórlega vanmetið útgjöld mín mánuðinn á undan. Ég get sem best trúað því að fjármálaráðherra hafi brugðið álíka þegar hann fékk tölurnar um hvernig rekstur ríkissjóðs á síðasta ári gekk. Þess vegna ætla ég að […]
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Nýja byggðastefnu
Um langan tíma hefur byggðastefna á Íslandi verið rekin með það fyrir augum að halda öllum smábæjum og þorpum í byggð. Þannig hefur tugum milljarða verið varið í ýmis verkefni sem hafa átt að tryggja atvinnu víðs vegar um landið. Niðurstaðan hefur þó verið sífellt meiri þróun í þá átt að landsbyggðafólk flytji á höfuðborgarsvæðið […]
Ríkisrekni fjölmiðlarisinn
Ríkisútvarpið - sjónvarp býr við þann hentuga veruleika að vera tryggður myndarlegur tekjustofn án þess að hafa nokkuð fyrir því að afla hans. Afnotagjöldin sem allir eigendur útvarps- og sjónvarpstækja verða að greiða, óháð því hvort þeir nýti sér þjónustu þá sem...
Ys og þys út af engu
Ég vona að menn móðgist ekki þó svo ég segi að borgarmálaumræðan undanfarin misseri er ys og þys út af engu. Meirihluti borgarstjórnar virðist fastur í einhverju embættisstarfi án þess að sýna mikla hugmyndavinnu og nýjungar meðan minnihlutinn fellur í þá gildru að...
Hvað varð um Evrópu?
Eitt stærsta málið sem Íslendingar standa frammi fyrir er hvernig tengslum Íslands við Evrópusambandið skuli háttað. Þrátt fyrir að talsmenn aðildarumsóknar hafi lagt fram sannfærandi rök fyrir því að sækja um aðild hefur málið ekki náð að setja mark sitt á íslensk stjórnmál á undanförnum árum. Ríkisstjórnin hefur, að frumkvæði Sjálfstæðisflokksins, hummað málið fram af […]
Ríkisrekin kirkja er úrelt fyrirbæri
Það er furðulegt að nú, undir lok 20. aldar, skuli ríkið enn hafa afskipti af trúmálum fólks. Þrátt fyrir að við fögnum því nú að 125 ár eru frá því trúfrelsi var leitt í lög hérlendis er það enn svo að ríkið hefur talsverð afskipti af trúmálum. Þannig sér ríkið...
Stefnuleysi kallar á fylgisleysi
Ef marka má skoðanakönnun Gallup sem birt var í vikunni hefur Samfylkingin tapað um þriðjungi fylgis síns frá kosningum. Í raun og veru þarf þetta ekki að koma á óvart.
Siðavendni og forsjárhyggja
Mikið galdrafár hefur geisað að undanförnu. Í því hafa prúðir siðgæðispostular kvartað sáran yfir þeirri óáran sem fær að spretta eins og illgresi í borginni okkar fögru við sundið. Til að bæta gráu ofan á svart gera yfirvöld lítið til að draga úr hættunni. Þetta...
Landbúnaður á villigötum
Við búum við furðulegt landbúnaðarkerfi sem leggur byrðar á skattgreiðendur sem fá reikninginn fyrir víðtæku styrkjakerfi. Það íþyngir neytendum sem verða að greiða hærra vöruverð en ella vegna innflutningshindrana. Síðast en ekki síst grefur það undan þeim fjölda fólks sem vinnur í landbúnaði og hefur dregist aftur úr öðrum stéttum í launaþróun á síðustu árum.
