Gagnrýni er ekki það sama og einelti

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Fullorðið valdamikið fólk sem er gagnrýnt, vegna eigin orða og athafna, er ekki lagt í einelti. Ég hef, eins og allt of margir, upplifað raunverulegt einelti. Það er niðrandi og virkilega óviðeigandi að bera reynslu eineltisfórnarlamba við gagnrýni á Vigdísi Hauksdóttur eða annað fólk í valdastöðum. Jafnvel þó sú gagnrýni geti verið óvægin og oft ómálefnaleg. Einelti er meðal annars skilgreint sem „samskipti sem einkennast af ákveðnu ójafnvægi aflsmuna eða annars valds“. Vigdís er ein valdamesta …

Grimmd – Sögur af einelti

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd – Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld.  Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um einelti. Það góða við þessa mynd er að hún vekur athygli á einelti og fær …

Eineltisminningar 4: Þegar girt var niður um mig

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það er undarlegt að eiga nánast bara leiðinlegar minningar frá grunnskóla. Þannig er það nú samt. Varla vegna þess að slæmu stundirnar voru svona mikið fleiri en þær góðu, heldur líklegast frekar vegna þess að þær voru eftirminnilegri og höfðu dýpri áhrif á persónu mína og þroska. Ég man t.a.m. vel eftir einu atviki þegar nokkrir strákarnir ákváðu að pína …

Eineltisminningar 2: Ég hataði leikfimi

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Verstu minningar mínar úr skóla eru eflaust úr leikfimistímum. Kannski ekki beint úr tímunum sjálfum, heldur frekar úr búningsklefunum. Þegar ég var í Hólabrekkuskóla voru leikfimistímarnir haldnir í íþróttasal Fellaskóla. Ég kveið alltaf þessum tímum. Allir áttu að mæta tímanlega í búningsklefana til að klæða sig í íþróttafötin. Síðan þurftum við að bíða róleg þangað til að leikfimiskennarinn opnaði hurðina …