Einelti

Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Ekki horfa aðgerðalaus á ofbeldi ungmenna

Fyrir um ári lenti ég í þeirri óþægilegu reynslu að þurfa að stöðva hópslagsmál í Grafarvoginum.

Síðan þá hef ég því miður fengið af og til ábendingar um fleiri sambærileg atvik og fengið að sjá margar upptökur af fólskulegum árásum þar sem hópur ungmenna ræðst að einum. Nú síðast í þessari viku. Ofbeldið er sláandi. Sparkað er í höfuðið á liggjandi ungmennum og stundum eru vopn notuð.

Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)

Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)

Einelti er alvarlegt ofbeldi sem getur haft alvarlegar langvarandi afleiðingar fyrir þá sem lenda í því. Sem dæmi virðist kvíði og vanlíðan vera 10-20 sinnum algengari hjá eineltisfórnarlömbum auk þess sem þau eru með mun minna sjálfsálit en aðrir. Ýmsar rannsóknir...

Uppbyggileg umræða um einelti

Uppbyggileg umræða um einelti

Ég hef mikinn áhuga á því að taka þátt í uppbyggilegri og gagnlegri umræðu um einelti í skólum. Þá er ekki nóg að fjalla bara um afleiðingar eineltis sem vissulega geta verið hræðilegar. Það er heldur ekki gagnlegt að eyða miklu púðri í að finna sökudólga....

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar,...

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Stöðvum ofbeldi gegn börnum

Allt að fjögur þúsund börn verða fyrir heimilisofbeldi, kynferðislegu ofbeldi, vanrækslu, einelti og öðru ofbeldi á Íslandi á hverju ári ef marka má nýja skýrslu UNICEF um Réttindi barna á Íslandi. Sama hver nákvæmur fjöldi barnanna er þá er ljóst að ofbeldi hefur...

Bully á RÚV

Bully á RÚV

Eineltismyndin Bully var sýnd á RÚV í gær. Sá hana reyndar ekki í gær en fór á hana þegar hún var til sýningar í kvikmyndahúsum. Ég sé að margir eru að tala um myndina á Facebook sem er gott mál. Myndin vekur óneytanlega upp tilfinningar og umræðu um það...

Grimmd – Sögur af einelti

Grimmd – Sögur af einelti

Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd - Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld.  Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um...