Innskot

Í stjórn Eirar

Í stjórn Eirar

Valdafíkn mín er engum takmörkum háð. Ég er búinn að búa á Akureyri í um tvær vikur og er strax búinn að troða mér í stjórn norðlenskra félagasamtaka. Í gær var ég kosinn í stjórn Eirar, félags heilbrigðisfræðinema við Háskólann á Akureyri. Reyndar fékk ég rússneska...

Með tárin í augunum

Með tárin í augunum

Það er hálf kómískt að sjá hvern sjálfstæðismanninn á eftir öðrum með tárin í augunum þessa dagana. Foringinn er hættur og viðbrögðin jafnast á við smækkaða útgáfu af þeirri einræðisherralotningu sem er svo algeng í ríkjum þar sem kommúnisminn blómstrar. Hafið þið til...

Iðjuþjálfun á Akureyri

Iðjuþjálfun á Akureyri

Kæru lesendur. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við þá hefur skodun.is ekki verið uppfærð um alllangt skeið. Ástæðurnar eru ýmsar en þó helst utanlandsferðir og nú síðast flutningar til Akureyrar. Eftir að hafa starfað í um ár sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa við...

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Ánægjulegt var að heyra háværa kröfu frjálsra félagasamtaka um aðskilnað ríkis og kirkju á ráðstefnu stjórnarskrárnefndar sem haldin var á Hótel lofleiðum síðastliðin laugardag. Á fundinum voru fulltrúar fimm félagasamtaka sem allir vildu að 62. grein...

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í 30 grunnskólum um allt land kemur fram að tíundi hver nemandi í 4.-7. bekk telur sig verða fyrir einelti. Hvernig sem á það er litið hlýtur þetta að teljast of hátt hlutfall. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að draga...

Gyðingahatur og helförin

Gyðingahatur og helförin

Ég mæli eindregið með ágætri grein Egils Helgasonar “Ísland, zíonismi og gyðingahatur” sem er að finna á vefsíðu hans. Sérstaklega er áhugaverð umræðan sem hefur skapast um greinina. Of algengt er að fólk geri ekki greinarmun á gyðingum, Ísraelsstjórn og Ísraelum....

Siðmennt styður Mannréttindaskrifstofu

Siðmennt styður Mannréttindaskrifstofu

Stjórn Siðmenntar hefur sent frá sér ályktun þar sem félagið harmar fyrirhugaðar skerðingar á fjárframlögum til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Í ályktuninni segir meðal annars: "Mannréttindaskrifstofan hefur alla tíð starfað óháð samtökum og stofnunum og verið óháður...