Iðjuþjálfun á Akureyri

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

26/08/2005

26. 8. 2005

Kæru lesendur. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við þá hefur skodun.is ekki verið uppfærð um alllangt skeið. Ástæðurnar eru ýmsar en þó helst utanlandsferðir og nú síðast flutningar til Akureyrar. Eftir að hafa starfað í um ár sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa við geðdeild LSH ákvað ég að skella mér í nám til Akureyrar, en […]

Kæru lesendur. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við þá hefur skodun.is ekki verið uppfærð um alllangt skeið. Ástæðurnar eru ýmsar en þó helst utanlandsferðir og nú síðast flutningar til Akureyrar. Eftir að hafa starfað í um ár sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa við geðdeild LSH ákvað ég að skella mér í nám til Akureyrar, en Háskólinn á Akureyri er eini staðurinn sem kennir iðjuþjálfun á Íslandi. Stefni ég að því að uppfæra Skoðun reglulega áður en langt um líður.

Sjá:
Iðjuþjálfun við HA
http://www.unak.is/template1.asp?PageID=307

Deildu