Nám

Próf og lestrarjól

Próf og lestrarjól

Ég hef verið hrikalega latur við að uppfæra Skoðun síðustu misseri eins og lesendur hafa tekið eftir. Helsta ástæðan er sú að ég hef haft mikið að gera. Ég var til dæmis í prófum í desember sem ég þurftu að einbeita mér að. Eftir prófin notaði ég tímann vel til að...

Í stjórn Eirar

Í stjórn Eirar

Valdafíkn mín er engum takmörkum háð. Ég er búinn að búa á Akureyri í um tvær vikur og er strax búinn að troða mér í stjórn norðlenskra félagasamtaka. Í gær var ég kosinn í stjórn Eirar, félags heilbrigðisfræðinema við Háskólann á Akureyri. Reyndar fékk ég rússneska...

Iðjuþjálfun á Akureyri

Iðjuþjálfun á Akureyri

Kæru lesendur. Eins og þið hafið eflaust orðið vör við þá hefur skodun.is ekki verið uppfærð um alllangt skeið. Ástæðurnar eru ýmsar en þó helst utanlandsferðir og nú síðast flutningar til Akureyrar. Eftir að hafa starfað í um ár sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa við...