Stjórnmál

Ójafnaðarstjórnin

Ójafnaðarstjórnin

Núverandi ríkisstjórn er sannkölluð ójafnaðarstjórn. Helstu mál á dagskrá eru flatar skuldaniðurfellingar, flatar skattalækkanir, afnám eða lækkun ýmissa skatta og gjalda og um leið gríðarlegt aðhald í opinberum rekstri. Eins og margoft var bent á fyrir kosningar er...

Sorgleg fjáröflunarátök

Sorgleg fjáröflunarátök

Mér finnst eitthvað sorglegt við það einkaaðilar og samtök þurfi standa fyrir fjáröflunarátökum til að safna fyrir mikilvægri og jafnvel nauðsynlegri grunnþjónustu. Auðvitað gleðst ég yfir því að fólk vilji láta gott af sér leiða en það er eitthvað verulega rangt að...

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, var spurður á Bylgjunni í dag um álit sitt á umfjöllun síðustu daga um heimalærdóm (þar á meðal um grein mína: Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur). Ég hjó eftir því að Illugi, æðsti maður menntamála á Íslandi,...

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Stundum held ég að þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokksins séu í einhverri innbyrðis keppni um að fara í taugarnar á almenningi í landinu. Hrokinn í tilsvörum þeirra er það algengur að ekki er hægt að gera þeim upp að vera einfaldlega svona lélegir í mannlegum...

Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur

Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur

„Staðreyndin er bara sú að við erum ein stór fjölskylda sem eyðir of miklu. Eins og ríkisreikningurinn sýnir þurfum við að gera betur.“ Þetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins Að bera ríkisrekstur saman við heimilisrekstur er vægast sagt...

Opinberun Brynjars Níelssonar

Opinberun Brynjars Níelssonar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, telur að það sé „enginn eðlismunur“ á því að yfirvöld skoði í leyni tölvupósta hjá saklausu fólki og að hið opinbera á Íslandi birti álagningaseðla samkvæmt lögum. Reyndar...