Davíð Oddsson er góður penni, hann hefur sterkar skoðanir og gífurlega þekkingu á öllu því sem tengist íslenskum stjórnmálum. Allt ákjósanlegir eiginleikar fyrir ritstjóra Morgunblaðsins. Það að Davíð sé augljóslega Sjálfstæðismaður er nánast aukaatriði. Allir...
Stjórnmál
Af hverju ég kýs Samfylkinguna
Í fyrsta skipti í nokkuð langan tíma hef ég tekið virkan þátt í kosningabaráttu fyrir alþingiskosningar. Ástæðan er sú að ég tel afar mikilvægt að eftir kosningar taki við vinstri-jafnaðarstjórn undir forystu Samfylkingarinnar. Nú vita þeir sem þekkja mig að ég er...
Málefnasamningur um ekki neitt
Ólafur F. Magnússon tjáir sig ekki í fjölmiðlum án þess að segja að meirihlutinn í Reykjavík sé grundvallaður á málefnum en ekki völdum. Ég man ekki eftir einu einasta viðtali við borgarstjórann þar sem hann sleppir því að minnast á þetta. Það skýtur því skökku við að...
Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot
Eftir: Al Franken Umfjöllun: Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot er einhver fyndnasta bók sem ég hef lesið um ævina. Í henni tekur Al Franken, vinstrisinnaður Demókrati sem er einna þekktastur fyrir að hafa verið hluti af Saturday Night Live genginu um tíma, bandaríska...
Hannes Hólmsteinn og vísindaleg vinnubrögð
Hvers vegna er verið að fá Hannes Hólmstein í viðtal um vísindaleg málefni? Maðurinn á víst að kallast fræðimaður en reynslan sýnir að hann lætur vísindin ekkert trufla pólitískan málflutning sinn. Sem dæmi þá var hann á Rás 2 í dag að fjalla um Al Gore og hnattræna...
Með tárin í augunum
Það er hálf kómískt að sjá hvern sjálfstæðismanninn á eftir öðrum með tárin í augunum þessa dagana. Foringinn er hættur og viðbrögðin jafnast á við smækkaða útgáfu af þeirri einræðisherralotningu sem er svo algeng í ríkjum þar sem kommúnisminn blómstrar. Hafið þið til...
Að spila með liðinu
Hvers vegna í ósköpunum tekur fólk þátt í stjórnmálum? Sumir gera það eflaust af hugsjón en mér virðist sem flestir, eða í það minnsta of margir, taki þátti í stjórnmálum vegna áhuga á sjálfu stjórnmálastarfinu. Ekki það að ég sé á móti því að fólk eigi sér áhugamál....
Hver á Davíð?
Það hefur vakið athygli að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hefur þegið laxveiðiferð í einni dýrustu á landsins frá Kaupþingi-Búnaðarbanka og telur að eigin sögn ekkert óeðlilegt við það. Það hlýtur hins vegar að vekja enn meiri athygli að Davíð Oddsson,...
Spennandi kosningar
Það stefnir allt í spennandi kosningavöku í kvöld og í nótt. Þar sem ég styð Samfylkinguna í þetta sinn vil ég auðvitað að hún nái sem bestum árangri. Ég yrði mjög sáttur ef úrslit kosninganna yrðu þau að Samfylkingin yrði næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn +/-...
Eru þetta leiðtogar þjóðarinnar?
Ég horfði á Kastljós í gær og komst að því af hverju mér leiðist pólitík. ,,Foringjarnir" hegðuðu sér flestir eins og smábörn, í besta falli eins og unglingar í Morfískeppni. Ef við værum í Bandaríkjunum og þetta væri fólkið með ,,their fingers on the button" þá væri...