Erindi flutt á málþingi Kristilegra skólasamtaka í húsi KFUM & K þann 21. febrúar 2004 um hvort kristin trú sé úrelt. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vil byrja á því að þakka Jóni Magnúsi og KSS fyrir að bjóða mér að taka þátt í þessum fundi. Opnar og...
Siðmennt
Barist fyrir jafnri stöðu trúar- og lífsskoðanahópa
„Til að vinna að þjóðfélagi mannréttinda, kvenfrelsis og jafnréttis vill Samfylkingin jafna félags, laga- og fjárhagslega stöðu trúar og lífsskoðunarhópa.“ Svona hljómar ein setning í nýsamþykktri stefnu Samfylkingarinnar um mannréttindi, jafnrétti og kvenfrelsi. Í...
Ranghugmyndir um borgaralegar fermingar
Margir hafa gagnrýnt Siðmennt fyrir að reyna að stela fermingunni frá kirkjunni. Byggist þessi ranghugmynd á því að margir halda að ferming sé sérstaklega kristilegt fyrirbæri, sem er rangt. Einnig eru þeir sem kjósa að fermast borgaralega stundum sakaðir um að vera...
Trúarbrögð og siðferði á Bylgjunni
Þáttastjórnendur þáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni höfðu samband við mig í dag og báðu mig um að mæta í þáttinn til að fjalla um trúarbrögð, siðferði og réttindi almennings. Ástæðan er sú ég hafði samband við þá í gær með tölvupósti þar sem ég gerði athugasemd...
Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju
Fátt skiptir meira máli en hugsana- og tjáningarfrelsi manna. Réttur manna til að lifa eftir þeirri lífsskoðun sem þeir sjálfir kjósa, en ekki eftir lífsskoðunum annarra er það sem, að mati undirritaðs, skilur einna helst á milli frelsis og þrældóms, lýðræðis og...
Mikill áhugi á borgaralegum athöfnum
Fjórtánda borgaralega ferming Siðmenntar var haldin í Háskólabíói í gær. Fjörutíu og níu krakkar fermdust borgaralega að þessu sinni og um 900 manns voru viðstaddir athöfnina. Samanlagt hafa því um 500 börn fermst borgaralega frá árinu 1989 og nálægt 7000 vinir og...
Námskráin og trúboð
Það hefur verið skilningur manna í hinum vestræna heimi um þó nokkurn tíma að skólar sem fjármagnaðir eru með opinberu fé skuli vera hlutlausir og um leið veraldlegar stofnanir. Markmið stjórnvalda á að vera að vernda rétt manna til að lifa samkvæmt þeim lífsskoðunum...
Ranghugmyndir um trúleysingja
Ég er trúleysingi og skammast mín ekki fyrir það. Enda engin ástæða til þess. Hins vegar getur stundum verið svolítið erfitt að vera yfirlýstur trúleysingi þar sem margir hafa ótrúlega miklar ranghugmyndir um trúleysi og trúleysingja. Höfum eftirfarandi á hreinu:...