Eftirfarandi grein var send á Morgunblaðið 29. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Undanfarnar vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um trúfrelsi á Íslandi og þar á meðal hef ég fjallað um trúboð í opinberum skólum. Umræðan...
Siðmennt
Siðmennt styður “fræðslu” um kristni í skólum.
Eftirfarandi grein var send Fréttablaðinu 30. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Guðmundur Magnússon endurtekur rangfærslu Karls Sigurbjörnssonar, biskups, gagnrýnislaust í grein undir liðnum Sjónarmið í Fréttablaðinu þann 29. mars síðastliðinn. Guðmundur...
Vegna rangfærslna um Siðmennt
Opið bréf til Mörtu Guðjónsdóttur vegna greinarinnar “Hugum að menningararfleifð þjóðarinnar” á www.betriborg.is. Sæl Marta og takk fyrir umræðu þína um trúboð í grunnskólum og afstöðu Siðmenntar á www.betriborg.is. Um leið og ég fagna allri umræðu um þessi mál hlýt...
Fjölmiðlaumfjöllun um trúboð í skólum dregin saman
Síðustu daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um trúboð og bænahald í opinberum skólum. Kveikjan að þessari umræðu var meðal annars erindi sem undirritaður flutti á málþingi Vinstri grænna um trúfrelsi á Íslandi. Staðfest hefur verið á undanförnum að stórfellt...
Er trúfrelsi á Íslandi? Hvers vegna er trúfrelsi mikilvægt?
Erindi flutt á opnu málþingi um trúfrelsi í tengslum við flokksráðsfund Vinstri Grænna á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 19. febrúar 2005. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vil þakka fyrir að fá tækifæri til að ræða við ykkur um trúfrelsi og umburðarlyndi í...
Siðmennt styður Mannréttindaskrifstofu
Stjórn Siðmenntar hefur sent frá sér ályktun þar sem félagið harmar fyrirhugaðar skerðingar á fjárframlögum til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Í ályktuninni segir meðal annars: "Mannréttindaskrifstofan hefur alla tíð starfað óháð samtökum og stofnunum og verið óháður...
Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis
Fimmtudaginn 4. nóvember var ég fenginn til að ræða um trúboð í skólum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Stjórnendur þáttarins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason báðu svo Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins, til að tala á móti mér....
Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum
Siðmennt – félag um borgaralegar athafnir hefur sent Leikskólaráði Reykjavíkur, Fræðsluráði Reykjavíkur og Jafnréttisnefnd Reykjavíkur bréf þar sem athygli er vakin á trúaráróðri í almenningsskólum í Reykjavík. Siðmennt hefur í mörg ár barist fyrir raunverulegu...
Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra
Stjórn Siðmenntar sendi frá sér ályktun í dag þar sem hún fagnar tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Það er verulega áhugavert og gefandi að fá að taka þátt í starfsemi Siðmenntar þar sem baráttan fyrir frelsi og almennum...
Hátíðarræða Sigurðar Hólm á BF 2004
Varaformaður Siðmenntar, Sigurður Hólm Gunnarsson, flutti stutta hátíðarræðu við borgaralega fermingu þann 4. apríl 2004. Hægt er að lesa hana í heild sinni hér. Kæru fermingabörn, fjölskyldur þeirra og aðrir gestir. Ég vil byrja á að óska ykkur öllum til hamingju með...