Siðmennt

Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar

Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar

Eftirfarandi grein var send á Morgunblaðið 29. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Undanfarnar vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um trúfrelsi á Íslandi og þar á meðal hef ég fjallað um trúboð í opinberum skólum. Umræðan...

Vegna rangfærslna um Siðmennt

Vegna rangfærslna um Siðmennt

Opið bréf til Mörtu Guðjónsdóttur vegna greinarinnar “Hugum að menningararfleifð þjóðarinnar” á www.betriborg.is. Sæl Marta og takk fyrir umræðu þína um trúboð í grunnskólum og afstöðu Siðmenntar á www.betriborg.is. Um leið og ég fagna allri umræðu um þessi mál hlýt...

Siðmennt styður Mannréttindaskrifstofu

Siðmennt styður Mannréttindaskrifstofu

Stjórn Siðmenntar hefur sent frá sér ályktun þar sem félagið harmar fyrirhugaðar skerðingar á fjárframlögum til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Í ályktuninni segir meðal annars: "Mannréttindaskrifstofan hefur alla tíð starfað óháð samtökum og stofnunum og verið óháður...

Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis

Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis

Fimmtudaginn 4. nóvember var ég fenginn til að ræða um trúboð í skólum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Stjórnendur þáttarins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason báðu svo Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins, til að tala á móti mér....

Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum

Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum

Siðmennt – félag um borgaralegar athafnir hefur sent Leikskólaráði Reykjavíkur, Fræðsluráði Reykjavíkur og Jafnréttisnefnd Reykjavíkur bréf þar sem athygli er vakin á trúaráróðri í almenningsskólum í Reykjavík. Siðmennt hefur í mörg ár barist fyrir raunverulegu...

Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra

Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra

Stjórn Siðmenntar sendi frá sér ályktun í dag þar sem hún fagnar tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Það er verulega áhugavert og gefandi að fá að taka þátt í starfsemi Siðmenntar þar sem baráttan fyrir frelsi og almennum...

Hátíðarræða Sigurðar Hólm á BF 2004

Hátíðarræða Sigurðar Hólm á BF 2004

Varaformaður Siðmenntar, Sigurður Hólm Gunnarsson, flutti stutta hátíðarræðu við borgaralega fermingu þann 4. apríl 2004. Hægt er að lesa hana í heild sinni hér. Kæru fermingabörn, fjölskyldur þeirra og aðrir gestir. Ég vil byrja á að óska ykkur öllum til hamingju með...