Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að...
Siðmennt
Siðmennt og lögin um guðlast
Þessi grein var send Morgunblaðinu þann 12. janúar 2006 en hefur ekki enn fengist birt. Ég birti hana því hér á www.skodun.is. Guðfræðingar þessa lands hafa verið duglegir undanfarna daga við að gagnrýna Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, á síðum...
Kemur kirkjunni ekki við
Merkilegt hefur verið að fylgjast með umræðum síðustu daga um hjónavígslur samkynhneigðra. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hefur hvatt ríkisstjórnina sérstaklega til að samþykkja ekki lög sem heimila trúfélögum almennt að gefa saman samkynhneigð pör. Fjöldi...
Áhugavert viðtal við Hope Knútsson
Mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal birtist við Hope Knútsson, formann Siðmenntar og vinkonu mína, í Morgunblaðinu síðustu helgi. Viðtalið hefur nú verið birt á vefsíðu Siðmenntar (www.sidmennt.is). Ég hvet alla til að lesa viðtalið og kynnast þessari stórskemmtilegu...
Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt
Þann 15. nóvember skrifaði Hulda Guðmundsdóttir djákna-kandidat í MA-námi í guðfræði nokkuð harðorðan pistil um baráttu Siðmenntar fyrir trúfrelsi og umburðarlyndi í opinberum skólum landsins. Sakar Hulda Siðmennt um “endurtekin gífuryrði og rangfærslur" sem í sjálfu...
Samtökin ´78 fá húmanistaviðurkenningu Siðmenntar
Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi veitti Samtökunum ´78 húmanistaviðurkenningu ársins 2005 til heiðurs ötulli baráttu Samtakana fyrir almennum mannréttindum samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Siðmennt veitir þessa...
Rætt um sóknargjöld á Rás 2
Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef...
Siðmennt mótmælir tillögum um hækkun sóknargjalda
Siðmennt sendi frá sér eftirfarandi ályktun í dag: "Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, leggst alfarið gegn þeim tillögum Þjóðkirkjunnar að hækka beri skatta á almenning sem í dag ganga undir nafninu sóknargjöld. Hvetur Siðmennt stjórnvöld til að...
Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi
Ánægjulegt var að heyra háværa kröfu frjálsra félagasamtaka um aðskilnað ríkis og kirkju á ráðstefnu stjórnarskrárnefndar sem haldin var á Hótel lofleiðum síðastliðin laugardag. Á fundinum voru fulltrúar fimm félagasamtaka sem allir vildu að 62. grein...
Tíundi hver nemandi lagður í einelti
Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í 30 grunnskólum um allt land kemur fram að tíundi hver nemandi í 4.-7. bekk telur sig verða fyrir einelti. Hvernig sem á það er litið hlýtur þetta að teljast of hátt hlutfall. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að draga...