Menntamál

Mannfjandsamleg sálfræðideild

Mannfjandsamleg sálfræðideild

Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, fjallaði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í gær um vanda geðsjúkra sem stunda nám við Háskólann. Sigursteinn sagði að háskólanemum væri mun hættari við geðröskunum en öðru ungu fólki. Ein ástæðan er líklega sú að framkoma við...

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í 30 grunnskólum um allt land kemur fram að tíundi hver nemandi í 4.-7. bekk telur sig verða fyrir einelti. Hvernig sem á það er litið hlýtur þetta að teljast of hátt hlutfall. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að draga...

Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…

Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…

“[V]ið verðum að skilja eftir siðferðisvitund hjá barninu. [...] Hvernig ætlar þú að skila þeim ramma til barnanna ef þú hefur ekki kristin viðmið?” Þetta sagði Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, í umræðum um trúboð í skólum sem undirritaður tók þátt í á...

Kennum gagnrýna hugsun

Kennum gagnrýna hugsun

Það gladdi mig nokkuð að lesa grein dagsins (Um frjálsa hugsun og frelsi í menntamálum) á www.frelsi.is í dag. Ekki af því að ég er endilega sammála öllu því sem fram kemur í greininni heldur fyrst og fremst vegna þeirrar skoðunar höfundar að hann telji að það eigi að...

Umfjöllun um agaleysi á Rás 2

Umfjöllun um agaleysi á Rás 2

Kristján Sigurjónsson, stjórnandi Morgunvaktarinnar á Rás 2, boðaði mig í stutt viðtal í morgun um agaleysi í skólum. Kristján hafði rekist á nokkrar greinar hér á Skoðun þar sem ég fjalla um nauðsyn þess að kenna mannleg samskipti í skólum og hafði því áhuga á að...

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Evrópunefnd sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gaf út skýrslu nú fyrir skömmu um stöðu mála á Íslandi. Í skýrslunni er kristinfræðikennsla í skólum gagnrýnd. Kristinfræðslan er skyldufag sem kann að valda fordómum og getur verið erfitt fyrir foreldra að...

Fyrsta greinin mín :)

Fyrsta greinin mín 🙂

Ég var að skoða greinasafn Morgunblaðsins í gær og rakst þar á eldgamla grein eftir mig og Brynjólf Þór félaga minn. Greinin er skrifuð 1996 og líklegast fyrsta greinin sem ég á sem send er til birtingar í dagblaði. Greinin fjallar um kennsluhætti og kröfu um betri...

Orsök eineltis

Orsök eineltis

Menn hafa eðlilega mjög misjafnar skoðanir á orsökum eineltis, og þar með hvað hægt er að gera til að koma í veg að það eigi sér stað. Algeng skoðun er sú að einelti sé foreldrum að kenna: ,,Foreldrar kunna ekki að aga börnin sín," ,,Börn læra ekki lengur góða siði...

Hefur einkarekstur brugðist?

Hefur einkarekstur brugðist?

Það er ekki frá því að manni virðist sem að sumir stjórnmálamenn hrósi sigri yfir þeim deilum sem hafa átt sér stað í Áslandsskóla síðustu daga. Fulltrúar Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, sem alltaf hafa verið á móti einkarekstri skólans, vilja nú ólmir nota...