Málefni aldraðra

Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi

Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi

Nú vita þeir sem hafa staðið í því að hjálpa öldruðum vini eða ættingja að komast inn á hjúkrunarheimili að það getur reynst þrautinni þyngra. Flækjustigið er allt of mikið og oft erfitt að átta sig á því hvernig nokkur maður kemst inn á hjúkrunarheimili án þess að...

Eirarsukkið

Eirarsukkið

Nú er enn ein skýrslan komin út um sukkið sem virðist vera allsráðandi í íslensku samfélagi. Sú nýjasta fjallar um hjúkrunarheimilið Eir. Ég hef áður fjallað um íslensku hrægammana sem hafa farið illa með eldri borgara. Það er vægast sagt ljótt. Í nýrri skýrslu...

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Ég er gjörsamlega brjálaður eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins. Ef marka má umfjöllunina virðist vera nokkuð ljóst að íslensku viðskiptahrægammarnir sem stjórnuðu hjúkrunarheimilinu Eir hafi farið verulega illa með gamalt og veikburða fólk sem „fjárfesti“ í...

Illa farið með ömmur og afa

Illa farið með ömmur og afa

Enn og aftur er þvingaður aðskilnaður aldraðra hjóna til umræðu í fjölmiðlum. Í gær var fjallað um mál Páls Berþórssonar, fyrrverandi verðurstofustjóra, og Huldu Baldursdóttur konu hans í Kastljósinu. Hún er veik og þurfti því að fara á hjúkrunarheimili á meðan hann...

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Af og til berast fréttir um alvarlegar brotalamir í þjónustu við eldri borgara. Oftar en ekki vekja þessar fréttir lítið umtal og eru gleymdar daginn eftir að þær birtast. Fáir stjórnmálamenn virðast hafa áhuga að ræða stöðu eldri borgara og reynslusögur þeirra oft...

Eiga amma og afi þetta skilið?

Eiga amma og afi þetta skilið?

Þessi grein var send Morgunblaðinu til birtingar 15. janúar síðastliðinn og var birt í dag. Ég skrifa þessa grein sem áhugamaður um bætt samfélag, réttlæti og síðast en ekki síst sem barnabarn. Ég vil með þessum skrifum vekja yfirvöld til umhugsunar um stöðu þess...