Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um ofbeldishótanir og ömurlega orðræðu á netinu. Hildur Lilliendahl hefur bent á fjölmargar beinar og óbeinar hótanir sem henni hafa borist og í gær segir Sóley Tómasdóttir frá svipaðri reynslu í DV. Báðar neita þær að hætta að...
Lög og reglur
Stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki
Hvenær ætlum við að skilja að stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki. Þeir einu sem hagnast af þessu stríði eru ofbeldismenn, hrottar, lögfræðingar og stjórnmálamenn með einfaldar lausnir. Þeir sem tapa mest eru venjulegar fjölskyldur. Fullorðnir og...
Lög um smálán tafarlaust
Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja...
Að kunna að bera ábyrgð
Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög áhugasamur um Landsdómsmálið. Lögin um Landsdóm eru klúðursleg svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað rangt við að láta alþingismenn taka ákvörðun um að ákæra ráðherra, samstarfsmenn sína, vini og flokksbræður. Slíkt...
Klappað fyrir dauðarefsingum
Í kvöld ætla yfirvöld í Georgíu í Bandaríkjunum að aflífa mann sem dæmdur er fyrir morð. Almenningur í BNA fagnar. Flestir styðja drápið. Í raun er það svo að um helmingur Bandaríkjamanna er fylgjandi dauðarefsingum árið 2011. Þetta þykir mér sorglegt og undarlegt. Í...
Viðtalið við Aron Pálma
Ég mæli með viðtalinu við Aron Pálma sem birt var í Kastljósinu í fyrradag. Eins og flestir Íslendingar vita var Aron Pálmi dæmdur í 10 ára „betrunarvist“ árið 1997 í Bandaríkjunum fyrir kynferðis“glæp“ sem hann framdi aðeins 12 ára gamall. Það er ekki laust við að...
Lögleiðing líknardráps er mannúðarmál
Tekið var viðtal við Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlækni, í fréttum Stöðvar 2 í gær þar sem hann lýsti því yfir að það væri fráleitt að leyfa líknardráp hér á landi. Ástæðurnar sem hann nefndi voru tvær. Fyrri ástæðan sem hann nefndi var “siðferðisleg” og gaf hann...
Um rasisma og ofbeldishótanir
Rasistinn Ásgeir Hannes Eiríksson segist hafa fengið hótunarbréf frá “útlendingi” sent til sín vegna skoðana sinna. Ljótt ef satt er. Menn eiga aldrei að þurfa að líða hótanir vegna skoðana sinna, sama hversu gagnrýnisverðar skoðanir þeirra annars eru. Ásgeir sagði í...
Ofsóknaróður löggjafi?
Sú krafa Davíðs Oddssonar forsætissáðherra, og annarra sjálfstæðismanna, að sett verði íþyngjandi lög um fjölmiðla ber sterkan keim af ofsóknaræði. Frjálshyggjusinnaðir sjálfstæðismenn sem oftast eru á móti öllum samkeppnislögum virðast nú hlynntir lögum um fjölmiðla...
Refsingar, erfðasyndin, trúfrelsið og menningin
Áhugaverðar og um leið skemmtilegar umræður spunnust milli þáttastjórnenda og Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, í þættinum Nei ráðherra á Útvarpi sögu síðastliðinn föstudag. Björn viðurkenndi meðal annars að hafa stutt hærri refsingar við...