Kvikmyndir

Þegar Nói fór á fyllirí

Þegar Nói fór á fyllirí

Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd...

GNARR – skemmtileg mynd, ómetanleg heimild

GNARR – skemmtileg mynd, ómetanleg heimild

Ég fór á sérstaka forsýningu myndarinnar GNARR í gær og hló úr mér lungun. GNARR er ómetanleg heimild um Besta Flokks byltinguna. Framleiðendur myndarinnar fegnu leyfi til að fylgja Jóni Gnarr eftir frá því hann bauð sig fram og alveg þar til að hann var orðinn...

Tímalaus ást

Tímalaus ást

Fór á myndina The Time Traveler's Wife í kvöld og er nokkuð sáttur. Myndin er byggð á samnefndri bók sem ég hef lesið tvisvar. Fyrst fyrir líklegast þrem árum. Myndin er góð en bókin frábær. Í stuttu máli er þetta falleg ástarsaga um mann að nafni Henry DeTamble sem...

Michael Moore svarar gagnrýni á Sicko

Michael Moore svarar gagnrýni á Sicko

Fyrir nokkrum dögum fjallaði ég um Sicko, nýjustu mynd Michael Moore sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Eins og við mátti búast hafa margir gagnrýnt framsetningu Moore með misjöfnum árangri. Ég sé að Matti bendir á nokkur áhugaverð viðtöl á vefsíðu...

USA – þar sem tryggingar snúast um fólk?

USA – þar sem tryggingar snúast um fólk?

Ég horfði á Sicko – nýjustu áróðursmynd Michael Moore – áðan. Umfjöllunarefnið er heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum og fórnarlömb þess. Mynd Moore er, eins og hans fyrri myndir, áróðurskennd og einhliða en engu að síður afar áhugaverð. Spilað er á tilfinningar...

Hotel Rwanda

Hotel Rwanda

Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994 í Rwanda. Á aðeins 100 dögum var um milljón manns slátrað með sveðjum og öðrum frumstæðum vopnum....

Áhugaverð kvikmyndahátíð

Áhugaverð kvikmyndahátíð

Ég á til með að mæla með nokkrum pólitískum heimildarmyndum sem sýndar eru í Háskólabíói þessa dagana. Þetta eru myndirnar Outfoxed: Rupert Murdoch's War on Journalism, The Corporation, The Yes Men og Bush’s Brain. Outfoxed og The Corporation eru áhugaverðastar enda...

Fahrenheit 9/11

Fahrenheit 9/11

Nýjasta mynd Michael Moore, Fahrenheit 911 (F9/11), hefur fengið verðskuldaða athygli í Bandaríkjunum. Enda fjallar hún á beittan hátt um George Bush Bandaríkjaforseta og tengsl hans, og bandarískra stjórnvalda, við fjársterk fyrirtæki, fjölmiðla, vopnaframleiðendur,...

Mulholland Dr.

Mulholland Dr.

Ég fór í bíó í gær með Binna vini mínum á Mulholland Dr. Það er skemmst frá því að segja að þessi mynd er mögnuð. Örugglega súrrealískasta mynd sem ég hef á ævinni séð. Leikstjóranum, David Lynch, tekst alltaf að búa til einstaklega draumkenndar mynd. Það má segja að...