Hnefaleikar

Hnefaleikar og siðmenning

Hnefaleikar og siðmenning

„Hnefaleikamaður um þrítugt slasaðist alvarlega á hnefaleikamóti í Vestmannaeyjum í gær þegar hann hlaut svokallað rothögg, sem leiddi til blæðinga inn á heila.“ – www.ruv.is 30.11.2003 16:00 Ég er einn af þeim sem var á móti því að leyfa „ólympíska“ hnefaleika hér á landi. Ástæðan er einföld. Markmiðið með hnefaleikum er meðal annars það að […]

Barist fyrir ,,mannréttindum“ – 2. lota

Barist fyrir ,,mannréttindum“ – 2. lota

Nú er tæpt ár síðan tillaga nokkurra þingmanna um lögleiðingu ólympískra hnefaleika var felld með einu atkvæði. Nú á að reyna aftur og virðast stuðningsmenn ólympískra hnefaleika hafa skammlaust tekið upp sömu stefnu og bandarískir demókratar tóku í síðustu forsetakosningum. Þeir vilja láta kjósa og telja aftur og aftur þar til ,,rétt“ niðurstaða fæst í […]

Hnefaleikar og mannréttindi

Hnefaleikar og mannréttindi

Mikil og ævi misjöfn viðbrögð hafa orðið við grein minni, Íslensku boxi gefið rothögg, sem birtist á þessum síðum síðastliðinn mánudag. Sumir hafa hrósað mér fyrir afstöðu mína á meðan aðrir hafa sagt mig vera andstæðing frelsis og mannréttinda. Ég hef því ákveðið að útskýra afstöðu mína örlítið betur. Frelsi eða höft Að mínu mati […]

Íslensku boxi gefið rothögg

Íslensku boxi gefið rothögg

Margir íslenskir aðdáendur hnefaleika urðu fyrir vonbrigðum á laugardaginn þegar tillaga þess efnis að ólympískir hnefaleikar yrðu leyfðir hér á landi var felld. Nú kunna margir frjálslyndir lesendur Skoðunar að telja mig íhaldssaman þar sem að ég fagna þessari niðurstöðu… held ég. Nú er ég þeirrar skoðunar að ríkið eigi ekki að skipta sér af […]