Heimspeki

Úrelt og óviðeigandi hefð

Úrelt og óviðeigandi hefð

Eins og venja er hófst setning Alþingis í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Mér hefur alltaf þótt þetta undarlegt fyrirkomulag. Það er eins og það sé gert ráð fyrir því að allir þingmenn séu kristnir og að þeir séu einungis talsmenn eins trúarhóps á landinu. Nú...

Réttlætismál í forgrunni

Réttlætismál í forgrunni

Í dag kynnti stjórnarandstaðan helstu baráttumál sín fyrir komandi þing sem hefst á morgun. Athygli vekur að bæði Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn ætla að leggja áherslu á tvö afar mikilvæg réttlætismál: Aðskilnað ríkis og kirkju og að gera landið að einu...

Andaheimar og vilji Guðs

Andaheimar og vilji Guðs

Einvígið milli Gunnars í Krossinum og Þórhalls "miðils" í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær var áhugavert. Fréttamennska stjórnenda þáttarins var stórkostleg enda voru þeir gjörsamlega gagnrýnislausir. Umræðan snérist fyrst og fremst um það hvor þeirra hefði rétt fyrir...

Rökrætt um trúmál í útvarpi

Rökrætt um trúmál í útvarpi

Dan Barker er trúleysingi, en það hefur hann ekki alltaf verið. Hann hóf störf sem bókstafstrúaður predikari aðeins 15 ára gamall. Eftir 19 ár sem faraldspredikari, kristinn sönglagahöfundur, prestur og ítarlegt biblíunám ákvað Barker að lesa aðrar bækur en biblíuna...

Kirkjulegt siðferði afhjúpað

Kirkjulegt siðferði afhjúpað

Jóhannes Páll páfi hefur nýverið ítrekað andstyggð sína, og kirkjunnar, á samkynhneigð. Þann 31. júlí sendi Páfagarður frá sér tólf blaðsíðna hvatningu til kristinna manna um að berjast gegn hjónaböndum samkynhneigðra og rétti þeirra til að ættleiða börn. Á sama tíma...

Fordómafull umræða

Fordómafull umræða

Því miður virðist umræðan um borgaralegar fermingar oft byggjast á fordómum. Af þeim ástæðum ákvað ég að skrifa enn einn pistilinn um borgaralegar fermingar. Stundum eru það jafnvel valdamiklir menn í samfélaginu sem breiða út þessa fordóma. Björn Bjarnason,...

Ranghugmyndir um borgaralegar fermingar

Ranghugmyndir um borgaralegar fermingar

Margir hafa gagnrýnt Siðmennt fyrir að reyna að stela fermingunni frá kirkjunni. Byggist þessi ranghugmynd á því að margir halda að ferming sé sérstaklega kristilegt fyrirbæri, sem er rangt. Einnig eru þeir sem kjósa að fermast borgaralega stundum sakaðir um að vera...

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Um trúfræðslu og trúboð í skólum

Evrópunefnd sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gaf út skýrslu nú fyrir skömmu um stöðu mála á Íslandi. Í skýrslunni er kristinfræðikennsla í skólum gagnrýnd. Kristinfræðslan er skyldufag sem kann að valda fordómum og getur verið erfitt fyrir foreldra að...

Eru barnaníðingar trúlausir?

Eru barnaníðingar trúlausir?

Bjarni Jónsson, félagi minn og samstarfsmaður í Siðmennt, sendi frá sér góða grein í Morgunblaðið síðastliðinn laugardag. Þar fjallaði hann um grein Jónínu Ben í sama blaði þar sem hún, af einhverjum furðulegum ástæðum, vildi kenna trúleysi um barnaníðingsskap. Jónína...

Trúarbrögð og siðferði á Bylgjunni

Trúarbrögð og siðferði á Bylgjunni

Þáttastjórnendur þáttarins Reykjavík síðdegis á Bylgjunni höfðu samband við mig í dag og báðu mig um að mæta í þáttinn til að fjalla um trúarbrögð, siðferði og réttindi almennings. Ástæðan er sú ég hafði samband við þá í gær með tölvupósti þar sem ég gerði athugasemd...