Fjölmiðlar

Að vernda börn gegn níðingum

Að vernda börn gegn níðingum

Það tók virkilega á að horfa á umfjöllun Kastljóssins í kvöld um barnaníðinginn Karl Vigni Þorsteinsson sem að hefur ítrekað framið kynferðisbrot gagnvart börnum og unglingum. Ég dáist að fórnarlömbum mannsins sem í kvöld sögðu frá erfiðri reynslu sinni. Án opinnar...

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um ofbeldishótanir og ömurlega orðræðu á netinu. Hildur Lilliendahl hefur bent á fjölmargar beinar og óbeinar hótanir sem henni hafa borist og í gær segir Sóley Tómasdóttir frá svipaðri reynslu í DV.  Báðar neita þær að hætta að...

Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra

Um kjánatrukka og aðdáendur þeirra

Kjánatrukkur nokkur kemur ítrekað fram í fjölmiðlum og stærir sig af lögbrotum og ofbeldisverkum. Maðurinn viðurkennir fúslega að hann starfi sem handrukkari og að hann eigi nóg af peningum. Hvað gerir lögreglan við svona opinberar játningar? Yfirlýstur glæpamaðurinn...

Fíll drepur hákarl

Fíll drepur hákarl

Í gær og dag hef ég rekist á fréttir um að hákarl hafi ráðist á einhverja ferðamenn í Egyptalandi. Ekki fyrstu fréttirnar sem maður les um hákarlaárásir og því mætti halda að hákarlar væru einstaklega hættuleg dýr. Það er ekki rétt. Í öllum heiminum deyja um fimm...

Ekki náðist í ritstjóra Morgunblaðsins…

Ekki náðist í ritstjóra Morgunblaðsins…

Davíð Oddsson er góður penni, hann hefur sterkar skoðanir og gífurlega þekkingu á öllu því sem tengist íslenskum stjórnmálum. Allt ákjósanlegir eiginleikar fyrir ritstjóra Morgunblaðsins. Það að Davíð sé augljóslega Sjálfstæðismaður er nánast aukaatriði. Allir...

Ekki fyrsta ritskoðunin

Ekki fyrsta ritskoðunin

Jón Bjarki Magnússon, fyrrverandi blaðamaður á DV, hefur nú sagt frá reynslu sinni af ritskoðun. Á Jón Bjarki hrós skilið fyrir að segja frá þessari reynslu opinberlega. Ritskoðun þrífst fyrst og fremst í skjóli starfsmanna fjölmiðla sem þora ekki að segja frá. Þetta...

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Umfjöllun í Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 Í dag var flutt viðtal við mig og Óla Gneista í útvarpsþætti Ævars Kjartanssonar Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 (Hlusta á upptöku). Umfjöllunarefnið var hugmyndir guðfræðingsins Alister McGrath um trú og guðleysi. Ég kynnti mér...

Leitin að guðseindinni og heimsendaspár

Leitin að guðseindinni og heimsendaspár

Afskaplega þykir mér leiðinlegt þegar fréttir eru matreiddar til þess að valda ótta, umtal í stað þess að uppfræða. Ágætt dæmi um slíka matreiðslu er umræða síðustu daga um nýja LHC öreindahraðalinn. Í stað þess að flytja skemmtilegar og uppræðandi fréttir um þetta...