Einelti

Mannskemmandi einelti

Mannskemmandi einelti

Mig langar að segja eitthvað en ég veit ekki hvað né hvort það sé viðeigandi. Ég veit þó að einelti er mannskemmandi og það þarf að ræða. Umfjöllun um einelti á www.skodun.is

Eineltisumræða

Eineltisumræða

Einelti hefur verið töluvert í umræðunni síðustu daga og það er jákvætt. Þetta er þörf umræða. Sífellt fleiri verða meðvitaðri um alvarleika eineltis í skólum, vinnustöðum, inn á heimilum og almennt í samfélaginu. En betur má ef duga skal. Því fagna ég allri umræðu og...

Vegna átaks gegn einelti

Vegna átaks gegn einelti

Í tilefni þess að Heimili og skóli standa nú fyrir sérstöku átaki gegn einelti langar mig til að deila með ykkur þeirri reynslu sem ég lenti í þegar ég var í grunnskóla. Umræddar reynslusögur voru um tíma til sýnis hér á Skoðun, en af einhverjum ástæðum tók ég þær út...

Eineltisdraugar

Eineltisdraugar

Fyrir nokkrum dögum varð ég vitni að merkilegu samtali tveggja vina minna. Báðir þessir vinir mínir höfðu orðið fyrir einelti og öðru ofbeldi í barnaskóla, rétt eins og ég. Samtalið fjallaði um reynslu þeirra frá því kvöldinu áður. Það kvöld höfðu þeir rekist á einn...

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Tíundi hver nemandi lagður í einelti

Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var í 30 grunnskólum um allt land kemur fram að tíundi hver nemandi í 4.-7. bekk telur sig verða fyrir einelti. Hvernig sem á það er litið hlýtur þetta að teljast of hátt hlutfall. Margt hefur verið gert á undanförnum árum til að draga...

Umfjöllun um agaleysi á Rás 2

Umfjöllun um agaleysi á Rás 2

Kristján Sigurjónsson, stjórnandi Morgunvaktarinnar á Rás 2, boðaði mig í stutt viðtal í morgun um agaleysi í skólum. Kristján hafði rekist á nokkrar greinar hér á Skoðun þar sem ég fjalla um nauðsyn þess að kenna mannleg samskipti í skólum og hafði því áhuga á að...

Að lokinni eineltisráðstefnu

Að lokinni eineltisráðstefnu

Ég tók þátt í ráðstefnu um einelti sem haldin var í Lögbergi í gær á vegum Kristínar Vilhjálmsdóttur og Margrétar Birnu Auðunsdóttur, en þær eru báðar virkir þátttakendur í Eineltissamtökunum (sem eru sjálfshjálparsamtök þolenda eineltis). Ráðstefnan var ágæt og...

Orsök eineltis

Orsök eineltis

Menn hafa eðlilega mjög misjafnar skoðanir á orsökum eineltis, og þar með hvað hægt er að gera til að koma í veg að það eigi sér stað. Algeng skoðun er sú að einelti sé foreldrum að kenna: ,,Foreldrar kunna ekki að aga börnin sín," ,,Börn læra ekki lengur góða siði...

Áhugaleysi ríkisfjölmiðla

Áhugaleysi ríkisfjölmiðla

Síðan ég fór að kynna þáttinn Einelti – Helvíti á Jörð, hef ég margsinnis verið boðaður í viðtöl til að ræða um málefnið. Það er samt svo undarlegt að ríkisfjölmiðlarnir hafa nánast ekkert sýnt málinu áhuga. Fyrir nokkrum mánuðum fór ég í barnaþáttinn Vitann á Rúv en...

Viðbrögð

Viðbrögð

Kíkti aðeins í bæinn í gær. Þegar ég var á röltinu gekk að mér ungur maður, tók í höndina á mér og sagði ,,Þakka þér fyrir að gera þáttinn, ég kannast við þetta." Svo sagði hann bara bless og fór. Ég vissi svosem ekkert hvað ég átti að segja við manninn, þannig að ég...