Nýverið lauk ég við að lesa bókina „Conversations with Carl Sagan" sem, eins og nafnið gefur til kynna, er samansafn af viðtölum við þennan þekktasta vísindamann seinni ára. Carl Sagan lést árið 1996 og er þessi bók gefin út tíu árum eftir fráfall hans. Viðtölin í...
Bókasafn
Lies Across America
Eftir: James W. Loewen Umfjöllun: Vandamálið er ekki að menn læra ekki af sögunni. Vandamálið er að menn læra ekki söguna. James W. Loewen er margverlaunaður fyrir umfjöllun sína um bandaríska sagnfræði. Í þessari bók ferðast hann um öll fylki Bandaríkjanna og...
Age of Reason
Age of Reason Eftir: Thomas Paine Umfjöllun: The Age of Reason (Öld skynseminnar) er tímamótaverk sem allir verða að lesa. Í þessari bók, sem kom fyrst út árið 1795, fjallar mannvinurinn Thomas Paine um kristna trú og Biblíuna. Paine útskýrir hér hvers vegna hann...
Cosmos
Ég á að fjarfesta í þáttaröðinni Cosmos með Carl Sagan. Ég hef lesið næstum allt eftir Sagan og allt sem ég hef lesið eftir hann er uppfullt af þekkingu og mannúð. Cosmos, Billions and Billions og Daemon Haunted World eru t.d. allt frábærar bækur. Mig hefur alltaf...