Samskiptavandi foreldra skaðar börn
by Matthías Freyr Matthíasson | 24. 10. 2014
Ég las grein á vafri mínu á netinu um daginn þar sem var verið að ræða um hvernig hægt er að láta sameiginlegt forræði/umgengni virka. Mig hefur lengi langað til að setja mína reynslu niður á blað en hef ekki gert það fyrr en núna. Ég skildi árið 2012 eftir tæplega 4...
Frjálslyndur afturhaldsseggur fjallar um áfengi í kjörbúðum
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23. 10. 2014
Ég drekk áfengi og finnst það oft gott. Ég er hlynntur lögleiðingu flestra (ef ekki allra) vímuefna, þó ég neyti þeirra ekki sjálfur, af því ég tel bannstefnuna í senn mannskemmandi og vita gagnslausa (Sjá: Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið). Samt er...
Fjallað um bréf Siðmenntar til þingmanna í Harmageddon
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21. 10. 2014
Ég var í viðtali í morgun í Harmageddon að ræða bréf sem Siðmennt sendi þingmönnum í síðustu viku um trúfrelsi og jafnrétti. Getur einhver verið á móti þessum tillögum?
Listræn aftaka
by Viktor Orri Valgarðsson | 14. 10. 2014
Talsmenn frelsis, frjálshyggju og frjálslyndis eiga oft erfitt með að sættast á við hvaða aðstæður, ef einhverjar, frelsi einstaklinga má takmarka. Flestir sættast á að frelsi eins takmarkist við frelsi annarra og að ég hafi ekki frelsi til að skaða aðra gegn vilja...
Ert þú á móti trúfrelsi?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 10. 10. 2014
Ef marka má niðurstöður úr nýlegri könnun MMR til afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi virðast margir vera á móti trúfrelsi. Ert þú einn af þeim? Spurt var:„Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að eftirfarandi...
Aðförin að fátæku fólki
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 09. 10. 2014
Alþýðusamband Íslands stendur fyrir auglýsingaherferð þessa dagana sem ber heitið: Þetta er ekki réttlátt! Þetta er þörf herferð sem ég leyfi mér að birta í heild sinni hér fyrir neðan. ASÍ kallar fjárlagafrumvarpið aðför að hagsmunum launafólks. Ég leyfi mér að...
Geðsjúkt heilbrigðiskerfi
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 10. 09. 2014
Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Af því tilefni vil ég biðja ykkur að velta eftirfarandi staðreyndum fyrir ykkur: Árlega eru rúmlega hundrað einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús vegna sjálfskaða. Um 30 til 40 einstaklingar svipta sig lífi á...
Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 10. 09. 2014
Í gær mætti ég Brynjari í útvarpsþættinum Harmageddon þar sem við ræddum málin. Ég gerði heiðarlega tilraun til að útskýra enn og aftur fyrir þingmanninum (og aðdáendum hans) fyrir hvað Siðmennt stendur og af hverju félagið berst fyrir jafnrétti og fullu trúfrelsi.