Hugsað upphátt

Húmanisti mætir á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga

Húmanisti mætir á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga

Í dag mætti ég í fyrsta sinn á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga en markmið „samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks með ólík lífsviðhorf og af ólíkum trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi.“ Upplifun mín af þessum fundi var góð.

Það er hollt að hlusta og víkka sjóndeildarhringinn.

Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...

Kalt mat: Niðurstöður kosninga 2016

Kalt mat: Niðurstöður kosninga 2016

Hverjum þeim flokki sem samþykkir að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki eða Framsókn skal hent á haugana. Vinstri grænir eru búnir að vera ef þeir fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki. Viðreisn verður þekkt fyrir að byrja á því að svíkja kosningaloforð ef hún fer...

Vörumst eftirlíkingar

Vörumst eftirlíkingar

Í aðdraganda kosninga tala fulltrúar (nánast) allra stjórnmálaflokka eins og jafnaðarmenn. Kjósendur verða þá að vera meðvitaðir um að ekki eru allir flokkar jafnaðarmannaflokkar. Sumir berjast beinlínis fyrir sérhagsmunum en það er ekki gæfulegt að auglýsa það í...

Aðförin að fátæku fólki

Aðförin að fátæku fólki

Alþýðusamband Íslands stendur fyrir auglýsingaherferð þessa dagana sem ber heitið: Þetta er ekki réttlátt!  Þetta er þörf herferð sem ég leyfi mér að birta í heild sinni hér fyrir neðan. ASÍ kallar fjárlagafrumvarpið aðför að hagsmunum launafólks. Ég leyfi mér að...