Í dag mætti ég í fyrsta sinn á fund hjá Samráðsvettvangi trúfélaga en markmið „samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks með ólík lífsviðhorf og af ólíkum trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi.“ Upplifun mín af þessum fundi var góð.
Það er hollt að hlusta og víkka sjóndeildarhringinn.