Því fyrr sem stjórnmálamenn, og almenningur sem kýs þá til valda, átta sig á því að brauðmolakenningin er stórhættulegt rugl, því betra. Í raun er lífsnauðsynlegt að almenningur átti sig á þessu sem fyrst. Helst fyrir næsta hrun.
Hljóð og mynd
Umræðan um íslam (upptaka frá málþingi Siðmenntar og fjölmiðlaumfjöllun)
Fárið í kringum málþing Siðmenntar um íslam hefur verið mikið og umræðan á köflum rætin. Mikilvægt er að fólk kynni sér umræðuna í samhengi. Því hef ég ákveðið að setja inn upptöku af málþinginu og umfjöllun í fjölmiðlum á einn stað. Þessi síða verður uppfærð eftir...
Ofstæki og ofbeldishótanir í kjölfar málþings um Íslam (Harmageddon viðtal)
Viðtal við Sigurð Hólm í kjölfar málþings Siðmenntar um Íslam í Harmageddon. Fjallað um ofstæki og ofbeldishótanir sem bárust í kjölfar málþingsins.
Á að óttast Íslam? (Harmageddon viðtal)
Ibrahim Sverrir Agnarsson og Sigurður Hólm ræða við Harmageddon um málþing Siðmenntar um Íslam.
Fjallað um bréf Siðmenntar til þingmanna í Harmageddon
Ég var í viðtali í morgun í Harmageddon að ræða bréf sem Siðmennt sendi þingmönnum í síðustu viku um trúfrelsi og jafnrétti. Getur einhver verið á móti þessum tillögum?
Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur
Í gær mætti ég Brynjari í útvarpsþættinum Harmageddon þar sem við ræddum málin. Ég gerði heiðarlega tilraun til að útskýra enn og aftur fyrir þingmanninum (og aðdáendum hans) fyrir hvað Siðmennt stendur og af hverju félagið berst fyrir jafnrétti og fullu trúfrelsi.
Umræðuþáttur um einelti – (Myndband)
Einelti er alvarlegt ofbeldi sem getur haft alvarlegar langvarandi afleiðingar fyrir þá sem lenda í því. Sem dæmi virðist kvíði og vanlíðan vera 10-20 sinnum algengari hjá eineltisfórnarlömbum auk þess sem þau eru með mun minna sjálfsálit en aðrir. Ýmsar rannsóknir...
Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu
Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á YouTube og inn á VOD kerfum...
Staða kristinnar trúar í grunnskólum og hinn samkynhneigði Jesús
„Ég vil bara segja við Fjalar og Óskar Bergsson. Þó að ég sé að gagnrýna ykkur svolítið hart hér. Þá vil ég segja við ykkur og aðra sem eru svipaðrar skoðunar. Getum við ekki bara öll verið sammála um það að við erum ólík, við höfum ólíka trú og lífssýn. Og að það besta sem við getum gert fyrir okkur öll er að tryggja það að allir fái að hafa sína skoðun og sína trú og fái að hafa hana í friði í opinberum stofnunum? Berjumst fyrir réttindum allra enn ekki fyrir sérréttindum“
„Það er nóg af peningum til í þessu landi“ – Fjallað um hugmyndafræði í Harmageddon
Fyrr í dag mætti ég í viðtal í Harmageddon að ræða pólitíska hugmyndafræði. Ég fjallaði um hvers vegna ég er jafnaðarmaður en ekki frjálshyggjumaður. Hugmyndafræði hægrimanna um sparnað í kreppu er galin og við þurfum á öflugum jafnaðarmannaflokki að halda.