Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu á stjórnlagaþingi. Ég er iðjuþjálfi að mennt og starfa sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Ég er áhugamaður um...
Greinar
Gömul og ný umræða um aðskilnað ríkis og kirkju
Undanfarna daga hefur eðlilega farið mikið fyrir umræðunni um aðskilnað ríkis og kirkju. Þá umræðu þekki ég vel enda verið þátttakandi í henni í mörg ár. Hér fyrir neðan eru að finna fjölmargar greinar, heimildarmynd og fyrirlestur um aðskilnað ríkis og kirkju. Ég...
Um ristilskolanir og geðsjúka gagnrýnendur
„Þeir sem ástunda náttúrulækningar hafa sérstakt dálæti á að nota stólpípur til að losa eitur úr líkamanum. Svo virðist sem þeir telji að það sé „náttúrlegt“ að smeygja slöngu upp endaþarm og spúla hann með miklu magni af vatni. Um leið telja hinir sömu að það sé...
Að veðja á boð og bönn: Hugleiðingar um spilavíti
Nú er ég ekki sérstakur áhugamaður um spilavíti og hef engra hagsmuna að gæta í þeim efnum. Ég leyfi mér þó að setja spurningamerki við þeirri kröfu margra að setja eigi blátt bann við rekstri slíkra stað. Sérstaklega ef þeir eru reknir undir ströngu eftirliti....
Staðlausir stafir um Siðmennt
[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þegar rök þeirra eru úr lausu lofti gripin færi betur á að ritstjórar blaðanna stöðvuðu slíkar greinar. En í þessu...
Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar
Dagurinn í dag er níu sekúndum lengri en gærdagurinn, sem var stysti dagur ársins. Er það mikið fagnaðarefni og í raun helsta ástæðan fyrir því að haldið er upp á jól. Það er í það minnsta uppruni jólahátíðarinnar. Flestir halda að jólahátíðin eigi rætur í kristinni...
Ekki náðist í ritstjóra Morgunblaðsins…
Davíð Oddsson er góður penni, hann hefur sterkar skoðanir og gífurlega þekkingu á öllu því sem tengist íslenskum stjórnmálum. Allt ákjósanlegir eiginleikar fyrir ritstjóra Morgunblaðsins. Það að Davíð sé augljóslega Sjálfstæðismaður er nánast aukaatriði. Allir...
Að banna mannlegan breyskleika
Fyrr í dag sendi Tóbaksvarnarþing Læknafélags Íslands frá sér ályktun þar sem lagt er til að tóbak verði bannað á Íslandi.* Mun þetta vera klassískt dæmi um góðborgara sem telja sig geta bjargað heiminum með boðum og bönnum. Slíkt hefur auðvitað verið reynt áður, til...
Rafmagnsvæðum bílaflota Íslands
Nú er tíminn til að gera Ísland að forystulandi í notkun rafmagnsbíla. Það er raunhæfur möguleiki að rafmagnsvæða allan íslenska bílaflotann á nokkrum árum öllum til hagsbóta. Ísland er land umhverfisvænnar orku og mikillar tækniþekkingar og mjög öflugir rafmagnsbílar...
Um elektrónískar sígarettur
Elektrónískar sígarettur (enska = Electronic Cigarettes) er tiltölulega ný vara sem reynst hefur mörgum vel í baráttunni gegn tóbaksfíkn. Það sem gerir þessa vöru einstaka er að hún líkir eftir reynslu reykingamannsins án þess að þó að innihalda tóbak eða önnur þau...










