Gestapennar

Hvað er í gangi?

Þá er fyrsta landsþingi Ungra jafnaðarmanna lokið og er það mál manna að vel hafi tekist til. Mæting var ágæt og málefnaleg umræða fór fram á þinginu og skemmtu menn sér vel. Er það von mín að grunnur hafi verið lagður að sterkri og breiðri fylkingu Ungra jafnaðarmann á Kornhlöðuloftinu um helgina sem láta mun […]

Syngjum Halelúja! – Á Alþingi??

Fyrir stuttu birtist hér á Skoðun pistill Sigurðar Hólms undir heitinu ,,Af hverju er setning Alþingis kirkjuleg athöfn?“. Eftirfarandi setning kemur fyrir í grein Sigurðar: ,,Ég bíð bara eftir því að alþingismenn verði krafnir um að fara með bænir áður en þeir stíga upp í ræðustól og verði látnir fara með trúarjátninguna áður en þeir […]

Stjórnmálamenn ljúga

Í umræðunni undanfarnar vikur hafa gengið á ásakanir manna á milli að þessi og hinn hafi verið pólitísk ráðinn, þ.e. að störf hafi verið afhent til þeirra sem standa „rétt“ í pótlitík og hinir sem standa „vitlaust“ séu skildir út undan. Nærtæk dæmi eru ráðning bæjarstjóra í Garðabæ og nýleg ráðning hæstaréttardómara. Í tengslum við […]

Af einkavæðingarkreddum

Ein af vinsælustu kreddum seinni tíma er sú að meira og minna allur samfélagsrekstur sé óalandi og óferjandi. Er þetta orðið svo útbreytt að flestir, bæði hægrimenn og fyrrverandi vinstrisinnar í Samfylkingunni eru meira og minna orðnir sammála í efnahagsmálum. Er þetta sérstaklega áberandi meðal ungliða flokkanna. Nú virðist helsti munurinn vera að annars vegar […]

Þjóðernissinnar svara

Þjóðernissinnar svara

Þann 4. ágúst síðastliðinn ritaði Sigurður Hólm Gunnarsson opið bréf til Félags íslenskra þjóðernissinna. Tilgangurinn var að fá skýr og málefnaleg svör frá þjóðernissinnum um þau stefnumál sem þeir birta á heimasíðu sinni. Rétt í þessu var okkur að berast svar frá...

Að upphefja sig á kostnað annarra

Heimurinn er alltaf að minnka og í samfélagi þjóðanna verður krafan um gagnkvæma virðingu æ kraftmeiri. Innan þessa samfélags þurfa að rúmast ólíkar lífsskoðanir. Það skýtur því skökku við þegar maður eins og forsætisráðherra Íslands gerir opinberlega lítið úr þeim sem ekki deila trúarafstöðu hans. Hafa Íslendingar kannski ekki áhuga á alþjóðlegu samstarfi.

Fíkniefni og fíkniefnavandinn*

Pétur Óli Jónsson hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig bregðast eigi við fíkniefnavandanum. Hann vill meðal annars harðari refsingar og efla forvarnir í gegnum félagasamtök.

Málefni innflytjenda

Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Biskupsstofu, skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið fyrir nokkru þar sem hann fjallaði um innflytjendur og þá fordóma sem þeir þurfa stundum að þola. Ritstjórn Skoðunar hefur fengið leyfi til að birta þessa grein í örlítið...

Trúboðið í Breiðagerði

Þann 31. maí síðastliðinn skrifaði Jóhann Björnsson heimspekingur athyglisverða grein í Morgunblaðið. Þar fjallar hann um trúboð sem á sér stað í Breiðagerðisskóla. Jóhann bendir hér réttilega á að það er ekki hlutverk ríkisrekinna grunnskóla að reka trúboð.

Mannréttindum á Íslandi gefið rothögg

Það er alltaf svolítið undarlegt að horfa upp á fólk sem telur sig berjast fyrir jafnrétti og mannréttindum, verða skyndilega íhaldsamt, líkt og suður amerískur hershöfðingi, þegar leyfa á hluti sem þeim þóknast ekki. Dæmi um slíkt eru mörg, má þar nefna málfrelsi en það virðist ávallt takmarkast mjög ef segja á eitthvað sem mannréttindafrömuðum […]