Sigurður Hólm Gunnarsson

Faðir í fæðingarorlofi

Faðir í fæðingarorlofi

Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera heima með barninu mínu samfleytt í fjóra mánuði. Einn mánuð í sumarfríi og svo þrjá í fæðingarorlofi. Þetta er lífsreynsla sem ég hefði alls ekki viljað missa af og  er ég sannfærður um að við feðgarnir höfum grætt mikið á...

Framboðsyfirlýsing

Framboðsyfirlýsing

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. – 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Ég er iðjuþjálfi að mennt en starfa sem forstöðumaður hjá Barnavernd Reykjavíkur.  Ég bý í Grafarvoginum og á tvö börn, tvo ketti og er lofaður yndislegri konu. Ég er mikill...

Geðveikur kostnaður í sjúku heilbrigðiskerfi

Geðveikur kostnaður í sjúku heilbrigðiskerfi

Mér finnst það vera skylda mín að tjá mig aðeins um andleg veikindi og heilbrigðiskerfið hér á Íslandi. Í einu ríkasta landi heims býr almenningur við heilbrigðiskerfi sem er að hruni komið og gjaldtöku sem margir ráða ekki við. Á þetta ekki síst við um...

Lýðskrum hægrimanna

Lýðskrum hægrimanna

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki ánægður með Pírata. Sakar þá um lýðskrum að hætti vinstrimanna, m.a. vegna þess að þeir vilja hækka fjármagnstekjuskatt og bjóða upp aflaheimildir. Talandi um lýðskrum þá segir Brynjar einnig: „Með hærri...

Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu

Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu

Árið 1819 voru samin lög í Bretlandi til að koma í veg fyrir vinnuþrælkun barna. Með lögunum átti að banna atvinnurekendum að ráða börn yngri en níu ára í vinnu. Tíu til sextán ára börn máttu þó enn vinna, en aðeins í tólf tíma á dag. Íhaldsmenn brugðust illa við...