Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Fjallað um vistheimili í Harmageddon
Ég ræddi við Pawel Bartoszek um málefni vistheimila og stofnana og nauðsyn þess að leggja aukið fjármagn í málaflokkinn. Umræðan var framhald af orðaskiptum sem ég og Pawel áttum á Facebook í gær:...
Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu
Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...
Bar-rabb um Samfylkinguna og jafnaðarstefnuna
Hér má hlusta á Bar-rabb mitt við Guðmund Hörð um Samfylkinguna og jafnaðarstefnuna. Viðtalið var tekið 1. desember 2016.
Fjallað um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla í Harmageddon
Ég mætti í stutt viðtal í Harmageddon í morgun þar sem ég fjallaði um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla. Hlusta má á viðtalið á vef Vísis: Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur sett upp sérstaka síðu þar sem fólk getur nálgast leiðbeiningar Mennta- og...
Hvað geta VG, Samfylkingin, Píratar, Björt framtíð og Viðreisn sameinast um?
Svar: Ansi margt. Heilbrigðiskerfið eflt: Allir þessir flokkar tala fyrir því að efla heilbrigðiskerfið. Þeir gætu í það minnsta sameinast um að bæta töluverðu fjármagni í heilbrigðismál og draga úr kostnaði sjúklinga. Nýting náttúruauðlinda: Að þjóðin fái aukna...
Minningargrein um ömmu mína Guðrúnu Tómasdóttur
Nú eru þau bæði farin. Afi Siggi lést 2014 og amma Gunna lést þann 20. október síðastliðinn. Þau voru ætíð ástrík og samrýmd og mínar fyrirmyndir í svo mörgu. Ég var svo heppinn að alast um tíma á heimili þeirra við Háaleitisbraut þegar ég var barn og mynduðust sterk...
Kalt mat: Niðurstöður kosninga 2016
Hverjum þeim flokki sem samþykkir að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki eða Framsókn skal hent á haugana. Vinstri grænir eru búnir að vera ef þeir fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki. Viðreisn verður þekkt fyrir að byrja á því að svíkja kosningaloforð ef hún fer...
Stoltur vinstri jafnaðarmaður
Margir flokkar á Íslandi eru til vinstri og margir stjórnmálamenn eru einfaldlega vinstri jafnaðarmenn, jafnvel þó sumir séu dauðhræddir við hugtakið „vinstri“ og vilji alls ekki láta bendla sig við það hugtak. Það er þó hrein og klár vinstri stefna að vilja öflugt...
Vörumst eftirlíkingar
Í aðdraganda kosninga tala fulltrúar (nánast) allra stjórnmálaflokka eins og jafnaðarmenn. Kjósendur verða þá að vera meðvitaðir um að ekki eru allir flokkar jafnaðarmannaflokkar. Sumir berjast beinlínis fyrir sérhagsmunum en það er ekki gæfulegt að auglýsa það í...