Ragnar Jónasson, varaformaður Heimdallar, var gestur Nei ráðherra föstudaginn 7. maí. Upptaka af þættinum er nú komin á netið. Upptaka: Ragnar Jónasson í Nei ráðherra [audio...
Innskot
Fundur með Heimsþorpi
Samtökin Heimsþorp gegn kynþáttafordómum héldu málfund Í Alþjóðahúsinu um ný útlendingalög í dag. Ég var fenginn til að vera annar frummælenda á fundinum en sá sem talaði á móti mér var hinn geðþekki sjálfstæðismaður, Jón Hákon Halldórsson. Málfundurinn gekk nokkuð...
Um tjáningarfrelsið
Í dag var ég að hugsa um að halda kjafti og leyfa öðrum að tjá sig um frelsið. Þá helst tjáningarfrelsið, sem sumum virðist þykja úrelt, kannski barn síns tíma? Those willing to give up a little liberty for a little security deserve neither security nor liberty. – Benjamin Franklin „[I]t is not the feeling […]
Össur Skarphéðinsson í Nei ráðherra
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, verður gestur Nei ráðherra föstudaginn 30. apríl. Rætt verður við Össur um hugmyndafræði hans og málefni líðandi stundar. Upptaka: Össur Skarphéðinsson í Nei ráðherra [audio...
Margrét Sverrisdóttir í Nei ráðherra
Margrét Sverrisdóttir, varaþingmaður og framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins, verður gestur Nei ráðherra föstudaginn 23. apríl. Rætt verður við Margréti um hugmyndafræði hennar, Frjálslynda flokkinn og ýmislegt fleira. Upptaka: Upptaka glötuð
Útlendingafrumvarp – Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands
U M S Ö G N MANNRÉTTINDASKRIFSTOFU ÍSLANDS UM FRUMVARP TIL LAGA UM BREYTINGU Á LÖGUM UM ÚTLENDINGA NR. 96/2002, MEÐ SÍÐARI BREYTINGUM, ÞSKJ. 1120 - 749. MÁL Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hefur farið yfir ofangreint frumvarp og séð í því ýmis jákvæð atriði þar...
Jafnrétti eða óréttlæti?
Mikil umræða hefur átt sér stað síðustu daga um jafnrétti kynjanna. Sem betur fer eru nánast allir í dag hlynntir jafnrétti kynjanna en menn hafa þó afar ólíkar skoðanir á hvort ríkisvaldið eigi að beita sértækum aðgerðum til að ná fram jafnrétti og þá til hvaða aðgerða eigi að grípa til að ná settu markmiði. […]
Deiglupennar í Nei ráðherra
Deiglupennarnir Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson, eru í Nei ráðherra föstudaginn 16. apríl. Eins og venja er verða þeir félagar spurðir um hugmyndafræði sína og skoðanir á málefnum líðandi stundar. Upptaka: Brynjólfur Ægir Sævarsson og Bjarni Ólafsson í...
Útlendingafrumvarp – Umsögn Fjölmenningarráðs og W.O.M.E.N
Til Allsherjanefndar Alþingis Íslendinga Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á Lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingu (Lagt fyrir Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003-2004. 749.mál) Við undirrituð viljum gera eftirfarandi athugasemdir við...
Útlendingafrumvarp – Umsögn Mannréttindasamtaka innflytjenda
Efni: 749. mál - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 frá 15. maí 2002, með síðari breytingum. Í þessu bréfi má finna athugasemdir samtakanna um frumvarpið en það er í grófum dráttum álit samtakanna að fjölmörg atriði í frumvarpinu...






