Innskot

Af hverju ég kýs Samfylkinguna

Af hverju ég kýs Samfylkinguna

Í fyrsta skipti í nokkuð langan tíma hef ég tekið virkan þátt í kosningabaráttu fyrir alþingiskosningar. Ástæðan er sú að ég tel afar mikilvægt að eftir kosningar taki við vinstri-jafnaðarstjórn undir forystu Samfylkingarinnar. Nú vita þeir sem þekkja mig að ég er...

Tvær nýjar vefsíður

Tvær nýjar vefsíður

Undanfarna daga hef ég unnið í að setja upp tvær nýjar vefsíður. Önnur fyrir samnemendur mína í iðjuþjálfun (www.idjuthjalfun.is) og hin fyrir Aflið - Systursamtök Stígamóta á Norðurlandi (www.aflidak.is). Nokkuð ánægður með báðar þessar...

Who Wrote The Gospels?

Who Wrote The Gospels?

Who Wrote The Gospels? Eftir: Randel McCraw Helms Umfjöllun: Ert þú einn af þeim sem telur að guðspjöll Biblíunnar hafi verið skrifum að Markúsi, Matthíasi, Lúkasi og Jóhannesi? Þá hefur þú rangt fyrir þér. Ólíkt því sem margir halda veit enginn í raun hver skrifaði...

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna,...

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things Eftir: Theodore, Jr. Schick, Lewis Vaughn Umfjöllun: Hvað eru rökvillur? Hvers vegna er sum þekkingarfræði gagnlegri en önnur? Er öll þekking jafn gild? Hvernig veit maður eitthvað? Hvað er raunverulegt? Þessi bók er kjörin fyrir alla...

Warrel Dane – Praises to the War Machine

Warrel Dane – Praises to the War Machine

Einn af mínum uppáhalds söngvurum er án nokkurs vafa Warrel Dane, söngvari Nevermore og þar áður söngvari Sanctuary. Að sama skapi eru böndin sem hann hefur „frontað“ að mínu mati með frambærilegustu metal böndum sem til hafa verið. Nú hefur Warrel Dane gefið út sína...

Málefnasamningur um ekki neitt

Málefnasamningur um ekki neitt

Ólafur F. Magnússon tjáir sig ekki í fjölmiðlum án þess að segja að meirihlutinn í Reykjavík sé grundvallaður á málefnum en ekki völdum. Ég man ekki eftir einu einasta viðtali við borgarstjórann þar sem hann sleppir því að minnast á þetta. Það skýtur því skökku við að...

Aðild að ESB hefur verið til umræðu í 18 ár

Aðild að ESB hefur verið til umræðu í 18 ár

Það var líklegast árið 1990 sem Samband ungra jafnaðarmanna (þá ungliðahreyfing Alþýðuflokksins) hvatti íslensk stjórnvöld fyrst til að sækja um aðild að ESB. Síðan eru liðin 18 ár og ekkert hefur gerst. Stjórnmálamenn hvetja til „umræðu“ um málið sem verður að...

Þursaflokkurinn – gæða prog rokk

Þursaflokkurinn – gæða prog rokk

Fór á vægast sagt stórkostlega tónleika í gær með Þursaflokknum en tónleikarnir voru haldnir á Græna Hattinum hér á Akureyri. Fyrir tónleikana hafði ég lítið hlustað á Þursana, aðeins heyrt eitt og eitt lag í útvarpinu. Það kom mér því á óvart hversu þrusugott band...