Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun.
Viðtöl
Í dag var birt viðtal við mig á vefritinu Vantrú. Í viðtalinu fjalla ég um ný lög um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög og hvaða áhrif þau munu hafa á starfsemi Siðmenntar. Strax eftir að lögin voru samþykkt sendi Siðmennt inn umsókn um skráningu sem...