Stjórnlagaþing

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Það er hvorki sjálfsagt eða eðlilegt að ein kirkja, eitt trúfélag, njóti sérstakra forréttinda eða verndar í stjórnarskrá.

Stjórnarskráin okkar á að tryggja fullt trúfrelsi og jafnræði borgaranna óháð lífsskoðun þeirra.

Hlutverk stjórnarskráa almennt er einmitt að tryggja almannahagsmuni en ekki sérhagsmuni.

Því er mikilvægt að fólk svari spurningu þrjú:

„Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ með því að merkja við NEI.

Stjórnlagaþing – taka tvö

Stjórnlagaþing – taka tvö

Ákvörðun Hæstaréttar að ógilda stjórnlagaþingskosningarnar með einu pennastriki er ansi sérstök. Ég fæ ekki séð að framkvæmdaratriðin sem gagnrýnd voru í áliti Hæstaréttar hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi verið að ógilda heilar kosningar. En hvað um það? Ég...

Séð & Heyrt frambjóðendurnir

Séð & Heyrt frambjóðendurnir

Mér sýnist að fullt af góðu fólki hafi náð kjöri á stjórnlagaþing. Ég kaus fjóra á þessum lista og nokkuð ánægður með það. Ég er þó ekki alveg sáttur við niðurstöðuna. Stjórnlagaþingið mun ekki samanstanda af „almenningi“ heldur af fræga fólkinu. Ég fæ ekki betur séð...

3436 – Kynning

3436 – Kynning

Ég birti hér kynningarblað um framboð mitt. Hægt er að skoða kynninguna á vefnum, vista og prenta út. Skjalið er í Pdf formi. Ég bið lesendur vinsamlegast að dreifa til allra þeirra sem gætu haft áhuga. Bið fólk þó um að gæta sín að senda ekki óþarfa fjöldapóst. Tekið...

Hverja á að kjósa?

Hverja á að kjósa?

Það er töluverð vinna að velja frambjóðendur til að kjósa næsta laugardag á stjórnlagaþing. Sérstaklega þar sem ég vil ekki taka afstöðu fyrr en ég hef kynnt mér skoðanir allra þeirra sem eru í framboði. Töluvert er af góðum upplýsingum á netinu sem kjósendur geta...

Lélegur frambjóðandi hugsar upphátt

Lélegur frambjóðandi hugsar upphátt

Ástæðurnar fyrir því að ég er í framboði til stjórnlagaþings eru nokkrar. Ég tel að stjórnarskráin komi öllum við og að almenningur eigi að taka þátt í að endurskoða hana. Ég leyfi mér að líta á það sem ákveðna þegnskyldu að bjóða sig fram til stjórnlagaþings. Svo hef...

Frambjóðendur skora á RÚV

Frambjóðendur skora á RÚV

Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru flestir skráðir á sameiginlegan póstlista þar sem málefni stjórnlagaþings eru rædd. Mikil samstaða er meðal frambjóðenda á þessum lista um mörg mál og er það verulega jákvætt. Á umræddum lista hefur töluvert verið fjallað um þá...