Brynjar Níelsson segist ekki ætla að virða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýja stjórnarskrá af því að honum finnst að „tillögur stjórnlagaráðs [séu í] heild sinni vondar og til skaða fyrir íslenskt samfélag.“ Athugasemd: Brynjar er ósáttur við tillögurnar og...
Stjórnlagaþing
Ný stjórnarskrá, veiðigjöld og hugarástand forsetans
Undanfarna daga hafa rúmlega 30 þúsund Íslendingar skrifað undir áskorun til forseta Íslands. Forsetinn er vinsamlegast beðinn um að neita að skrifa undir væntanleg lög um lækkun veiðigjalds. Vandinn er að það skiptir engu máli hversu margir senda forsetanum áskorun....
Nokkrar ástæður fyrir sögulegu tapi jafnaðarmanna
Varla er hægt að kalla niðurstöður Alþingiskosninganna annað en sögulegt tap jafnaðarmanna. Það er verðugt rannsóknarefni að skoða hvað olli gríðarlegu fylgistapi stjórnarflokkana og þá sérstaklega Samfylkingarinnar. Ekki er hægt að skella skuldinni alfarið á...
Biskupinn bullar í Fréttablaðinu
Í Fréttablaðinu í dag sýnist mér að Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fari með hrein ósannindi. Þar segir hún: „Ef einhver biður um þjónustu kirkjunnar þá spyrja starfsmenn hennar ekki "Bíddu, ert þú í þjóðkirkjunni? Ert þú kristin manneskja" Við þjónum bara...
Stjórnarskrármálið í höfn!
Fregnir herma að Sjálfstæðisflokkurinn, undir forystu Bjarna Ben, sé tilbúinn að samþykkja drög að nýrri stjórnarskrá svo lengi sem 114% kosningabærra manna staðfesti drögin í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður í blíðskaparveðri undir tvöföldum regnboga þann 30....
Glórulaus vantrauststillaga felld
Vantrauststillaga Þórs Saari á ríkisstjórnina var glórulaus og stuðningur Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins við hana óskiljanlegur. Enda var tillagan borin fram „vegna þess að stjórnarmeirihlutinn hefur svikið það loforð og það ferli sem var í gangi...
Bjarni Ben og þjóðarviljinn
Ef formaður Sjálfstæðisflokksins væri samkvæmur sjálfum sér myndi hann vilja að Alþingi samþykkti nýja stjórnarskrá. Bjarni Benediktsson telur nefnilega að Alþingi eigi að taka ákvörðun um mikilvæg mál hafi þingið „skýrt lýðræðislegt umboð frá þjóðinni.“ Bjarni segir...
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki við völd en stjórnar samt
Staðreynd 1: Það er meirihluti fyrir því að samþykkja drög að nýrri stjórnarskrá á þingi. Staðreynd 2: Mikill meirihluti þeirra sem kusu um drögin í þjóðaratkvæðagreiðslu vilja að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá....
Meirihluti þingmanna styður nýja stjórnarskrá
Ef marka má vefsíðuna 20.oktober.is þá styðja 32 af 63 þingmönnum nýju stjórnarskránna. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr heimi stærðfræðinnar þýðir þetta að meirihlutastuðningur er við nýja stjórnarskrá á Alþingi. Eftir hverju er þingheimur þá að bíða? Það er nánast...
Stjórnarskráin: Af hverju mega þingmenn ekki kjósa?
Þann 20. október 2012 kusu landsmenn um drög að nýrri stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta var stórmerkileg atkvæðagreiðsla og niðurstaðan var skýr. Meirihluti samþykkti drögin. Búið er að vinna málið á þingi og eru þingmenn missáttir við niðurstöðuna. Það er...