Síðustu daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um trúboð og bænahald í opinberum skólum. Kveikjan að þessari umræðu var meðal annars erindi sem undirritaður flutti á málþingi Vinstri grænna um trúfrelsi á Íslandi. Staðfest hefur verið á undanförnum að stórfellt...
Ríki og trú
Er trúfrelsi á Íslandi? Hvers vegna er trúfrelsi mikilvægt?
Erindi flutt á opnu málþingi um trúfrelsi í tengslum við flokksráðsfund Vinstri Grænna á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 19. febrúar 2005. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vil þakka fyrir að fá tækifæri til að ræða við ykkur um trúfrelsi og umburðarlyndi í...
Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…
“[V]ið verðum að skilja eftir siðferðisvitund hjá barninu. [...] Hvernig ætlar þú að skila þeim ramma til barnanna ef þú hefur ekki kristin viðmið?” Þetta sagði Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, í umræðum um trúboð í skólum sem undirritaður tók þátt í á...
Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis
Fimmtudaginn 4. nóvember var ég fenginn til að ræða um trúboð í skólum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Stjórnendur þáttarins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason báðu svo Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins, til að tala á móti mér....
Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum
Siðmennt – félag um borgaralegar athafnir hefur sent Leikskólaráði Reykjavíkur, Fræðsluráði Reykjavíkur og Jafnréttisnefnd Reykjavíkur bréf þar sem athygli er vakin á trúaráróðri í almenningsskólum í Reykjavík. Siðmennt hefur í mörg ár barist fyrir raunverulegu...
Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra
Stjórn Siðmenntar sendi frá sér ályktun í dag þar sem hún fagnar tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Það er verulega áhugavert og gefandi að fá að taka þátt í starfsemi Siðmenntar þar sem baráttan fyrir frelsi og almennum...
Ríkisskipuð nefnd segir trúfélagi fyrir verkum
“Nefnd um réttarstöðu samkynhneigðra sem forsætisráðherra skipaði fyrir ári hvetur þjóðkirkjuna til að breyta afstöðu sinni gagnvart hjónaböndum samkynhneigðra þannig að samkynhneigðir geti fengið kirkjulega vígslu eins og annað fólk.” * Það er eitthvað kjánalegt, og...
SARK opnar vefsíðu
SARK – Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju hafa opnað nýja vefsíðu. Á vefsíðunni er að finna mikinn fróðleik um málefni félagsins. Greinar, fréttir, ræður, skoðanakannanir og margt fleira. Ég hvet alla sem hafa áhuga á aðskilnaði ríkis og kirkju til að líta á...
Góður fundur SARK um aðskilnað ríkis og kirkju
Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju (SARK) héldu aukaaðalfund og málþing um baráttumál samtakanna síðastliðinn þriðjudag. Á fundinn mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi, fulltrúi Þjóðkirkjunnar og fulltrúi Fríkirkjunnar. Vel var mætt á fundinn og sköpuðust...
Refsingar, erfðasyndin, trúfrelsið og menningin
Áhugaverðar og um leið skemmtilegar umræður spunnust milli þáttastjórnenda og Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, í þættinum Nei ráðherra á Útvarpi sögu síðastliðinn föstudag. Björn viðurkenndi meðal annars að hafa stutt hærri refsingar við...