Íslam

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis

Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á þingi mættu til fundar hjá Kirkjuráði Þjóðkirkjunnar síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur fundarins var að fjalla um hlutverk kirkjunnar í samfélaginu og afstöðu flokkanna til tengsla ríkis og kirkju. Undirritaður...

Fordómar gagnvart menningu múslima

Fordómar gagnvart menningu múslima

Þessa dagana berast fréttir af fordómum Íslendinga í garð menningu múslima. Nokkrir vegfarendur hafa hellt úr reiði sinni og kvartað sáran yfir því að Listasafn Reykjavíkur spili bænakall múslima þrisvar á dag til að auglýsa sýningu um menningu araba. Einhvernvegin...

Trúarbrögð og siðmenning

Trúarbrögð og siðmenning

Eftir að ljóst varð að hryðjuverkamennirnir sem stóðu að árásinni á Bandaríkin þann 11. september voru bókstafstrúaðir múslimar hafa margir, eðlilega, velt fyrir sér tengslum trúarbragða og siðmenningar. Þær raddir gerast sífellt háværari sem telja að trúarbragðastríð...

Vanþekking

Vanþekking

Aðeins fjórum dögum áður en hryðjuverkin áttu sér stað í Bandaríkjunum skrifaði ég á þessum síðum hugleiðingar mínar um þá fordóma sem mér finnst fólk hafa í garð múslima. Þessar pælingar mínar komu á réttum tíma held ég, því nú heyrir maður út um allt fordómafullar...

Meira um Islam

Meira um Islam

"Not one of you is a believer until he loves for his brother what he loves for himself." Fourth Hadith of an-Nawawi 13 Íslendingar hafa mjög miklar ranghugmyndir um múslima og trúna á Islam. Ég held að mjög margir haldi að múslimar séu allir ofsatrúaðir brjálæðingar...