Allir græða á gjaldfrjálsu heilbrigðiskerfi
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19. 04. 2018
Gjaldfrjálst heilbrigðiskerfi er ekki aðeins mannúðlegt heldur einnig líklegt til að draga úr kostnaði til lengri tíma. Fólk sem er með lágar tekjur eða er í fjárhagsvanda af einhverjum ástæðum getur oft ekki lagt út fyrir læknisheimsóknum og lífsnauðsynlegum lyfjum....
Dæmum ekki
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 18. 04. 2018
Sum lyf eru lífsnauðsynleg. Þegar fólk með líkamlega sjúkdóma þar lyf sýna allir því skilning. Fólk með geðræna sjúkdóma eða ADHD þarf líka oft lyf sem eru þeim lífsnauðsynleg. Þá birtast oft fordómar hjá almenningi og stundum einnig frá fagfólki. Ástæðan er oft sú að...
Á að banna umskurð drengja?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 27. 02. 2018
Efast á kránni 26. febrúar 2018 Ég tók þátt í samtali um umskurð drengja með Bjarna Karlssyni presti á viðburði sem kallast Efast á kránni í gær. Ég var ekki með ritað erindi en kjarninn í minni framsögu var þessi. Umskurður drengja er óþarfa, óafturkræf, sársaukafull...
Frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju samþykkt
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 01. 02. 2018
Samkvæmt nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir Stundina vill meirihluti landsmanna aðskilja ríki og kirkju rétt eins og komið hefur fram í skoðanakönnunum undanfarna áratugi. 75,5 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja aðskilnað ríkis og kirkju. 70,1 prósent kjósenda...
Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 24. 09. 2017
Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera...
Látum ekki íhalds- og valdaklíkur stela stjórnarskránni okkar!
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21. 09. 2017
Jafnaðarmenn eiga að leita allra leiða til þess að ný stjórnarskrá taki gildi sem fyrst. Þjóðin kaus 20. október 2012 og niðurstöðuna skal virða. Annað er valdarán. Það er ekki boðlegt eða til umræðu að draga málið árum saman hvað þá í áratugi. Ný stjórnarskrá á að...
Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 28. 02. 2017
Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...
Fjallað um vistheimili í Harmageddon
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 17. 02. 2017
Ég ræddi við Pawel Bartoszek um málefni vistheimila og stofnana og nauðsyn þess að leggja aukið fjármagn í málaflokkinn. Umræðan var framhald af orðaskiptum sem ég og Pawel áttum á Facebook í gær:...