Greinar

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Það er hvorki sjálfsagt eða eðlilegt að ein kirkja, eitt trúfélag, njóti sérstakra forréttinda eða verndar í stjórnarskrá.

Stjórnarskráin okkar á að tryggja fullt trúfrelsi og jafnræði borgaranna óháð lífsskoðun þeirra.

Hlutverk stjórnarskráa almennt er einmitt að tryggja almannahagsmuni en ekki sérhagsmuni.

Því er mikilvægt að fólk svari spurningu þrjú:

„Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ með því að merkja við NEI.

Ekki ríkisstjórninni að kenna

Ekki ríkisstjórninni að kenna

Samkvæmt útreikningum Alþýðusambandsins hefur kaupmáttur launa rýrnað um tæp 6% á síðustu fimm árum. Flestir finna fyrir því að þeir hafa minni pening á milli handanna. Ekki bara vegna skulda heldur vegna þess að almennar neysluvörur hafa hækkað meira en tekjur...

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Samband ungra sjálfstæðismanna birtir kostulega auglýsingu á Facebook síðu sinni um komandi málþing félagsins. Fyrirsögnin er „SÓKN GEGN SÓSÍALISMA“ og með fylgja myndir af sossunum í pólitík víðs vegar um heiminn. Þar á meðal eru Jóhanna, Steingrímur J., Ögmundur og...

Að kunna að bera ábyrgð

Að kunna að bera ábyrgð

Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög áhugasamur um Landsdómsmálið. Lögin um Landsdóm eru klúðursleg svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað rangt við að láta alþingismenn taka ákvörðun um að ákæra ráðherra, samstarfsmenn sína, vini og flokksbræður. Slíkt...

Burt með kreppuklámið

Burt með kreppuklámið

Ég er orðinn svolítið þreyttur á endalausum dómsdagsfréttum af matarbiðröðum hjá hjálparsamtökum. Ekki vegna þess að ég vil ekki vita að til er fólk í sárri neyð á Íslandi. Ég veit mætavel að margir hafa það skítt fjárhagslega og þurfa aðstoð. Það sem fer í mig er...

Biskupsfulltrúa svarað

Biskupsfulltrúa svarað

Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...