Sigurður Hólm Gunnarsson

Gálgahraunsmálið illskiljanlega

Gálgahraunsmálið illskiljanlega

Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg reiðina í þessu Gálgahraunsmáli. Í það minnsta á ég erfitt með að hafa einhverja sterka skoðun á því sjálfur. Alla vegana það sterka skoðun að ég nenni að mótmæla eða stofna  klappstýrulið fyrir Vegagerðina. Kannski af því...

Helvítis fjórflokkurinn

Helvítis fjórflokkurinn

Fólk er þreytt og pirrað. Ég skil það mjög vel. En ég er aðallega orðinn þreyttur á gagnslausri umræðu um stjórnmál og stjórnmálamenn. Það er sem dæmi vitagagnslaust að tala um „helvítis fjórflokkinn“ enda  er það kjaftæði að allir „gömlu“ stjórnmálaflokkarnir séu...

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Yfirstéttin vælir yfir bótum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að hækkun fjárhagsaðstoðar til atvinnulausra  í Reykjavík hafi verið ein allra stærstu mistök núverandi meirihluta í borginni. „Með slíkri aðgerð var í raun óumflýjanlegt að þeir sem eru á lægstu launum sjái lítinn tilgang í...

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins

Hugmyndin um Læknavísindakirkjuna er skemmtileg en um leið óframkvæmanleg. Fyrst og fremst er hugmyndin þó dæmi um grátlega meðvirkni fólks með ríkisstjórn sem hugsar fyrst og fremst um hagsmuni hinna ríku. Það hefði verið tiltölulega einfalt að efla Landspítalann og...

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Sjálfkrafa skráning barna í stjórnmálaflokka

Það þarf nauðsynlega að setja lög á Íslandi sem fjalla um sjálfkrafa skráningu barna í stjórnmálaflokka. Sumum finnst þessi hugmynd fáránleg en ég skil ekki af hverju. Búum við ekki í lýðræðisríki? Eru Íslendingar ekki lýðræðisþjóð? Í 1.gr. stjórnarskrárinnar segir...

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum allra flokka bréf í gær þar sem afstaða félagsins til trúfrelsismála er ítrekuð. Í bréfinu  er lögð sérstök áhersla á þá skoðun félagsins að ríkið eigi að hætta að greiða skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld. Þetta kann að...

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Ávinningur fólks af skattalækkunum Silfurskeiðabandalagsins er misjafn. Samkvæmt opinberum tölum og fréttum er tekjulægsti hópurinn að „græða“ 372 krónur á mánuði á meðan sá tekjuhæsti (sem fær lækkun að þessu sinni) að „græða“ tæpar 4000 krónur á mánuði. Þessi...