Samkvæmt útreikningum Alþýðusambandsins hefur kaupmáttur launa rýrnað um tæp 6% á síðustu fimm árum. Flestir finna fyrir því að þeir hafa minni pening á milli handanna. Ekki bara vegna skulda heldur vegna þess að almennar neysluvörur hafa hækkað meira en tekjur...
Stjórnmál
Hræðsla við nýja stjórnarskrá er byggð á ótta um að missa völd
Ég held því fram að þeir stjórnmálamenn, og aðrir áhrifamenn, sem vilja fella tillögur stjórnlagaráðs eða draga úr kjörsókn í komandi kosningum séu hræddir við breytingar. Þeir óttast að missa völd, þeir hafa eitthvað að fela. Ég hef ekki enn séð nein málefnaleg...
Hugleiðingar um kosningu um stjórnarskrá 20. október
Hér eru mínar hugleiðingar um komandi kosningu um tillögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá. Ég sat fund um komandi stjórnarskrárkosningu síðastliðinn laugardag í Iðnó. Nokkrir fulltrúar úr stjórnlagaráði fluttu erindi og voru þau öll áhugaverð og gagnleg....
Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna
Samband ungra sjálfstæðismanna birtir kostulega auglýsingu á Facebook síðu sinni um komandi málþing félagsins. Fyrirsögnin er „SÓKN GEGN SÓSÍALISMA“ og með fylgja myndir af sossunum í pólitík víðs vegar um heiminn. Þar á meðal eru Jóhanna, Steingrímur J., Ögmundur og...
Ógnvænlegur ójöfnuður
Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf...
Að kunna að bera ábyrgð
Ég get ekki sagt að ég hafi verið mjög áhugasamur um Landsdómsmálið. Lögin um Landsdóm eru klúðursleg svo ekki sé meira sagt. Það er eitthvað rangt við að láta alþingismenn taka ákvörðun um að ákæra ráðherra, samstarfsmenn sína, vini og flokksbræður. Slíkt...
Um mótmæli og ógeðslega orðræðu
Nú hef ég nokkrum sinnum tekið þátt í mótmælum og ég hef margoft tjáð mig opinberlega um þjóðfélagsmál. Ég hef þó aldrei öskrað, kastað eggjum eða öðru lauslegu og aldrei heimtað „bara eitthvað annað“. Það er að mínu viti lágmarkskrafa að fólk, sem vill láta taka sig...
Sammála Þjóðkirkjunni
Aldrei þessu vant er ég hjartanlega sammála talsmanni Þjóðkirkjunnar. Ég tel málflutning Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, um starf hjálparstofnanna vera til fyrirmyndar. Ég er henni sammála um að það sé nauðsynlegt að setja...
Burt með kreppuklámið
Ég er orðinn svolítið þreyttur á endalausum dómsdagsfréttum af matarbiðröðum hjá hjálparsamtökum. Ekki vegna þess að ég vil ekki vita að til er fólk í sárri neyð á Íslandi. Ég veit mætavel að margir hafa það skítt fjárhagslega og þurfa aðstoð. Það sem fer í mig er...
Hjálparstofnanir á móti matarkortum?
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagði í fréttum RÚV í kvöld að hjálparstofnanir hefðu ekki sýnt áhuga á að taka þátt í útgáfu svokallaðra matarkorta. En með innleiðingu slíkra korta væri hugsanlega hægt að útrýma niðurlægjandi biðröðum fyrir utan...