Söguhorn

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Þann 29. október síðastliðinn birtist grein eftir Hróbjart Guðsteinsson, „Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir ósatt”, þar sem hann sakar mig um ósannindi og sögufölsun. Tilefnið er grein sem ég sendi í Morgunblaðið og var birt 14. október. Í þeirri grein...

Stríð – afkvæmi fáfræðinnar

Stríð – afkvæmi fáfræðinnar

Þær hafa varla farið fram hjá neinum, fréttirnar af fjöldamorðunum, sem berast frá Kosovo þessa dagana. Nú eru það ekki Kosovo-Albanir sem eru skipulega myrtir af Serbum heldur eru það Serbar sem eru myrtir af Kosovo-Albönum. Verndaður landinn á eðlilega erfitt með að...