Réttindi hinsegin fólks

Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra

Siðmennt ályktar um jafnrétti samkynhneigðra

Stjórn Siðmenntar sendi frá sér ályktun í dag þar sem hún fagnar tillögum nefndar forsætisráðherra um réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Það er verulega áhugavert og gefandi að fá að taka þátt í starfsemi Siðmenntar þar sem baráttan fyrir frelsi og almennum...

Góð ræða á Hinsegin dögum

Góð ræða á Hinsegin dögum

Margrét Pála Ólafsdóttir hélt frábært ávarp á Hinsegin dögum síðastliðinn laugardag. Í ræðu sinni fjallar hún m.a. um fordóma gagnvart samkynhneigðum og hvetur þá sem hafa slíka fordóma til sýna það hugrekki að koma út úr skápnum. ,,Ég hvet íslenska fordóma til að...

Hinsegin dagar 2003

Hinsegin dagar 2003

Það var virkilega gaman að sjá hve margir mættu til að taka þátt í Hinsegin dögum í dag þrátt fyrir hellidembu. Það var örugglega sett met í regnhlífanotkun í dag. Eins og venja er var skrúðgangan litskrúðug og fjörug og mikið um dýrðir. Þegar að Lækjargötu var komið...

Kynmök samkynhneigðra heimiluð

Kynmök samkynhneigðra heimiluð

Það kann að hljóma undarlega en í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna, landi frelsisins, er samkynhneigð bönnuð með lögum! Nú hefur þessu fáránlega banni verið aflétt í Texasfylki*, íhaldsmönnum til mikillar geðshræringar. Robert Knight, sem er framkvæmdastjóri Menningar- og...

Hommahatur í Jesú nafni

Hommahatur í Jesú nafni

Snillingarnir á Omega bregðast ekki hlutverki sínu sem heilalausir ofstækismenn. Ég var áðan að flakka á milli sjónvarpsstöðva og á leið minni að heilbrigðu sjónvarpsefni kom ég við á ,,sendu okkur peninga í Jesú nafni, amen" stöðinni. Í þetta sinn var enginn annar en...

Fordómar eða umburðalyndi?

Fordómar eða umburðalyndi?

Barátta samkynhneigðra fyrir almennum mannréttindum hefur gengið misjafnlega vel í heiminum enda fáfræði og fordómar misjafnlega útbreidd eftir löndum og heimssvæðum. Þótt lagaleg staða samkynhneigðra sé nokkuð góð hér á landi miðað við hvað gengur og gerist annars...