Í maí á þessu ári fór ég í vinnuferð til Helsinki ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Á meðan við vorum stödd úti framfylgdu flugmenn fyrirætlun sinni að neita að vinna yfirvinnu vegna kjaradeilu við Icelandair. Það hafði þær afleiðingar að flug sem við áttum bókað heim...